Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2022 | 18:00
Katrín Embla með ás á Iberostar Real Novo Sancti Petri
Katrín Embla Hlynsdóttir GOS, fór holu í höggi á 16. holu á Iberostar Real Novo Sancti Petri Golf Club á Spáni, 8. apríl sl.
Sextánda holan er par-3 127 metra af rauðum teigum.
Það var sjálfur Seve, sem hannaði A og B vellina á Iberostar.
Þetta er fyrsti ás hinnar 14 ára Katrínu Emblu og í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu hennar fær ás.
Það er reyndar með ólíkindum að föður hennar, Hlyni Geir Hjartarsyni, framkvæmdastjóra GOS, golfkennara og afrekskylfings með meiru og eldri systur hennar, Heiðrúnu Önnu, sem spilar í bandaríska háskólagolfinu með liði Texas Arlington, skuli ekki hafa ratast á að slá draumahöggið.
Golf 1 óskar Katrínu Emblu til hamingju með ásinn og inngönguna í Einherjaklúbbinn!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
