Masters 2022: Eitt flottasta mómentið á lokahringnum hjá Scheffler
Eitt allra flottasta mómentið hjá Scottie Scheffler á lokahringnum á Masters var á 3. braut Augusta (Flowering Peach).
Þetta er par-4 u.þ.b. 320 metra braut.
Bæði Scottie og Cam Smith voru í vandræðum eftir upphafshögginn, en hvorugur var á braut. Þar að auki var Cam búinn að fá tvo fugla meðan Scottie var „bara“ á pari. Cam ætlaði sko að mæta ákveðinn til leiks og taka þetta snemma á hringnum.
Flötin er upphækkuð og Scottie hitti hana þannig í 2. og aðhöggi sínu að boltinn rúllaði niður hæðina.
Hann þurfti því að chippa …. og viti menn boltinn fór beint ofan í ….. gæsahúðarmóment!!!
Cam fékk skolla á þessa braut.
Þarna fór Scottie í 10 undir par og Cam sem var kominn óþægilega nærri honum aftur „niður“ í 7 undir par – og allt í einu aftur 3 högga munur aftur á þeim. Þetta er svo sannarlega eitt af þeim andartökum, sem sneru leiknum.
Sjá má Scottie spila 3. holu Augusta (Flowering Peach) með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
