Masters 2022: Hver er elsti núlifandi Masters sigurvegarinn?
Elsti núlifandi Masters sigurvegarinn er Jack Burke Jr.
Hann sigraði á Masters árið 1956. Burke er jafnframt elstur allra risamótssigurvegara. Hann er líka elstur þeirra sem sigraði hafa á PGA meistaramótinu, en það risamót vann hann líka 1956.
Jack Burke jr. er fæddur 27. janúar 1923 í Fort Worth, Texas og því 99 ára og 67 daga gamall í dag.
Dow Finsterwald er næstelstur þeirra sem sigrað hafa á PGA Championship (sigraði 1958) og er fæddur 6. september 1929.
Elsti Masters sigurvegarinn (Jack Burke jr.) gerðist atvinnumaður í golfi 1941. Hann sigraði 16 sinnum á PGA Tour á árunum 1950-1963. Hann spilar enn golf í frítíma sínum.
Faðir hans Jack Burke Sr. var einnig atvinnumaður í golfi.
Burke Jr. var m.a. sjóliði í Bandaríkjaher í 2. heimsstyrjöldinni.
Jack Burke jr. er kvæntur Robin Moran, sem er fyrrum fyrirliði Curtis Cup liðs Bandaríkjanna (2016). Hún er 59 ára (f. 14. september 1962) og því tæpum 40 árum yngri en eiginmaðurinn. Þau hafa verið gift í 37 ár.
Haft hefir verið eftir Burke í viðtali:
“You have to find something that keeps you living when you get off the Tour. I’ve been in a war, and I’ve been around golf all my life, always doing what I wanted. That,” he says, “is enough for me.”
(Lausleg þýðing: Maður verður að finna eitthvað sem heldur manni lifandi þegar maður hættir á Túrnum (PGA Tour). Ég hef verið í stríði og og ég hef verið í golfi allt mitt líf; gerði alltaf það sem ég vildi. Það er nóg fyrir mig.“)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
