Sigurður Bjarki Blumenstein
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 3. 2022 | 22:38

Bandaríska háskólagolfið: Sigurður lauk keppni á Irish Creek Intercollegiate

Sigurður Bjarki Blumenstein, GR tók þátt í Irish Creek Intercollegiate háskólamótinu.

Mótið fór fram dagana

Sigurður Bjarki lék á 221 höggi (80 71 75) og varð T-82.

Í þetta spilaði hann sem einstaklingur, en var ekki hluti af liði James Madison, sem endaði í 11. sæti af 15. háskólaliðum, sem þátt tóku.

Sjá má lokastöðuna á Irish Creek Intercollegiate með því að SMELLA HÉR: 

Næsta mót James Madison er 16.-17. apríl n.k. í Iowa.