Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 26. 2022 | 22:50

WGC: Þessir spila um efstu 4 sætin á heimsmótinu í holukeppni

Úrslitin í 8 manna úrslitum voru eftirfarandi:

Scottie Scheffler vann Seamus Power 3&2

Dustin Johnson vann Brooks Koepka 2 up

Kevin Kisner vann Will Zalatoris 4&3

Corey Conners vann Abraham Ancer 2 up

——————————————

Dustin Johnson mætir Scottie Scheffler í 4 manna úrslitum

Kevin Kisner mætir Corey Conners í 4 manna úrslitum.

Sigurvegarar úr viðureignunum tveimur spila síðan um 1. og 2. sætið og þeir sem tapa viðureignum sínum, um 3. og 4. sætið.

Einhver þessara fjögurra mun standa uppi sem heimsmeistari í holukeppni.

Spurning hver?

Fylgjast má með úrslitunum með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugganum: Tveir, sem þykja líklegastir til að hampa heimsmeistaratitlinum í holukeppni: Scottie Scheffler og Dustin Johnson