WGC: Ljóst hverjir mætast í 16 manna úrslitum á heimsmótinu í holukeppni
Nú er ljóst hverjir mætast í 16 manna úrslitum á heimsmótinu í holukeppni.
Athygli vekur að helmingurinn eru kylfingar frá Bandaríkjunum.
Scottie Scheffler mætir þeim sem á titil að verja Billy Horschel í albandarískum slag
Írinn Seamus Power mætir Tyrrell Hatton frá Englandi í Evrópuslag
Dustin Johnson (DJ) Bandaríkin mætir Richard Bland frá Englandi
Spænski kylfingurinn John Rahm mætir Brooks Koepka frá Bandaríkjunum, sem verður hörkuviðureign!
Kevin Kisner (USA) mætir Ástralanum Adam Scott
Will Zalatoris mætir Kevin Na í Bandaríkjaslag
Takumi Kanaya fra Japan mætir Kanadamanninum Corey Conners
Bandaríski kylfingurinn Collin Morrikawa mætir Abraham Ancer frá Mexíkó
Sjá má úrslit frá 3. umferð með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: Brooks Koepka (t.v.) og Jon Rahm (t.h.)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
