Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gay Robert Brewer – 19. mars 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Gay Robert Brewer.

Hann var fæddur 19. mars 1932 en lést 31. ágúst 2007 og hefði því orðið 90 ára í dag. Banamein hans var lungnakrabbi.

Brewer gerðist atvinnumaður í golfi 1956 og sigraði 17 sinnum á atvinnumannsferli sínum; þar af 10 sinnum á PGA Tour og 1 sinni á PGA Tour Champions. Hann vann einu sinni í risamóti en það var á Masters 1967.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Henry Taylor, f. 19. mars 1871 – d. 10. febrúar 1963 ;  Guðrún Kristín Bachmann, GR, 19. mars 1953 (69 ára); Aðalheiður Jóhannsdóttir , 19. mars 1956 (66 ára); Paul Davenport, 19. mars 1966 (56 ára); Louise Stahle 19. mars 1985 (37 ára); Oliveira Rosa … og …

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is