Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2022 | 09:00
Bandaríska háskólagolfið: 13 ára strákur olli umferðarslysinu
Golf 1 greindi frá tragísku umferðarslysi í Texas nú í vikunni, þar sem 6 háskólakylfingar ásamt þjálfara sínum úr Southwest háskólanum (USW) létust, er þau voru á heimleið úr golfmóti.
Jafnframt dóu 2 í pallbílnum, sem keyrði á smárútuna með háskólakylfingunum.
Sjá frétt Golf 1 með því að SMELLA HÉR:
Nú hefir komið í ljós að ökumaður pallbílsins, sem sveigði yfir á gagnstæða akrein var 13 ára.
Í Texas verða þeir sem fara í ökuskóla að vera að lágmarki 14 ára og til þess að hljóta ökuskírteini verða þeir að vera 15 ára.
Það er því ljóst að sökin að slysinu liggur hjá hinum 13 ára ökumanni pallbílsins, en hann lést í slysinu ásamt farþega í bíl hans.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
