Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2022 | 00:10

PGA: 4 leiða e. 1. dag á Valspar

Það eru 4 kylfingar, sem eru efstir og jafnir eftir fyrsta dag Valspar, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Þetta er weir Jhonattan Vegas, Sam Burns, Adam Hadwin og David Lipsky.

Allir komu þeir í hús á 7 undir pari, 64 höggum.

Mótið fer fram í Palm Harbour, Flórída dagank 17.-20. mars 2022.

Sjá má stöðuna á Valspar meistaramótinu eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Jonathan Vegas frá Venezuela, sinn fjórmenningana í forystu á Valspar e. 1. mótsdag