Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 17. 2022 | 17:00

Evróputúrinn: Du Preez í forystu e. 1. dag Steyn City meistaramótsins

Það er heimamaðurinn James Hart DuPreez, sem er í forystu eftir 1. dag Steyn City meistarmótsins, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Spilað er á The Club at Steyn City, í Jóhannesarborg, S-Afríku.

DuPreez kom í hús á 9 undir pari, 63 höggum.

Það eru síðan Suður-Afríkumenn, sem raða sér í næstu sæti: Jaco Ahlers, Shaun Norris og Ítalinn Nino Bertasio deila 2. sæti á, en þeir spiluðu allir á 8 undir apri, 64 höggum hver.

Sjá má stöðuna á Steyn City meistaramótinu með því að SMELLA HÉR: