Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 15. 2022 | 00:36

PGA: Ás Hovland valinn högg dagsins

Norski frændi vor, Victor Hovland átti högg dagsins á 3. hring Players.

Þar náði hann draumahögginu á par3 8. holu TPC Sawgrass.

Brautin er 219 yarda (uþb 200 m) af teig.

Sjá má glæsiás Hovland með því að SMELLA HÉR: 

Hovland lauk keppni á Players T-9 með heildarskor upp á 7 undir pari, 281 högg (71 73 68 69).