Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2022 | 15:45

PGA: Staðan e. 3. hring á Players

Nú hefir tekist að ljúka 3. hring á Players.

Í efsta sæti er sem fyrr Indverjinn og Íslandsvinurinn Anirban Lahiri.

Lahiri hefir samtals spilað á 9 undir pari.

Aðeins 1 höggi munar á Lahiri og 4 kylfingum sem deila 2. sæti: Doug Ghim, Sebastián Muñoz, Paul Casey og Sam Burns. 

Sjá má stöðuna á Players með því að SMELLA HÉR: