Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2022 | 22:00

PGA: Fylgist með 3. hring á Players hér

Það tókst loka að ljúka 2. hring á Players í dag.

Eftir 36 holur á þessu mjög svo óveðurs frestaða móti eru tveir sem deila forystunni Tom Hoge og Sam Burns.

Indverski kylfingurinn og Íslandsvinurinn Anirban Lahiri hefir tekist að skjótast upp að hlið forystumannanna nú á 3. hring, þegar hann hefir spilað 8 holur en Burns og Hoge 5.  Allir eru þeir á samtals 8 undir pari.

Paul Casey og Harold Varner III, eru síðan 1 höggi á eftir, þ.e. á samtals 7 undir pari, hvor.

Spennandi sunnudagskvöld framundan!!!

Fylgjast má með 3. hring með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Anirban Lahiri