Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2022 | 00:35

PGA: Tókst loks að ljúka 1. hring á Players – Leik nú frestað vegna myrkurs

Það tókst loks að ljúka 1. hring á Players í dag og hefja leik á 2. hring.

Nokkrir kylfingar luku jafnvel 2. hring, þegar leik var frestað vegna myrkurs.

Allt er í raun óbreytt frá því á 1. dag – Fleetwood og Hoge eru enn efstir og jafnir á 6 undir pari, hvor.

Eins og staðan er nú virðist þurfa að spila á samtals pari eða betur til þess að ná niðurskurði.

Sjá má stöðuna á Players með því að SMELLA HÉR: