Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2022 | 23:59

PGA: Fleetwood & Hoge deila efsta sætinu e. 1. dag Players

Það eru þeir Tommy Fleetwood og Tom Hoge, sem eru efstir og jafnir eftir 1. dag Players Championship.

Mótið fer venju skv. fram á TPC Sawgrass dagana 10.-13. mars.

Báðir komu þeir í hús á 6 undir pari, 66 höggum.

Kramer Hickock er einn í 3. sæti á 5 undir pari.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag á Players með því að SMELLA HÉR: