Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2022 | 22:50

PGA: Scheffler sigraði á Arnold Palmer Inv.

Það var Scottie Scheffler, sem hafði stáltaugarnar á lokaspretti Arnold Palmer Inv.

Mótið fór fram á Bay Hill í Orlandó, Flórída, dagank 3.-6. mars 2022.

Sigurskor Scheffler var 5 undir pari, 283 högg (70 73 68 72).

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Scottie Scheffler með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti urðu 3 kylfingar: Victor Hovland, Tyrrell Hatton og Billy Horschel; allir á samtals 4 undir pari, hver.

Sjá má lokastöðuna á Arnold Palmer Inv með því að SMELLA HÉR: