Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (4/2022)

Á golfhring hringir siminn hjá einum í hollinu.

Hún: „Hæ elskan mín. Uppáhalds gucci taskan mín er núna á aðeins á 3 milljónir. Ertu til í að splæsa hana á mig? Hann: „Jú, jú, allt í lagi.“

Síðan leggur hann hann og heldur áfram að spila.

Aftur hringir síminn.

Hún: „Ég var að sjá lítinn fallegan bíl, sem er litlu dýrari aðeins 3,5 milljón. Viltu ekki bara bæta honum við?

Hann, örlítið pirraður út af trufluninni: „Ok“

Hún leggur á.

Hann: „Hver á eiginlega þennan farsíma?!