GR varð í 9. sæti á EM golfklúbba
Evrópumót golfklúbba í karlaflokki fór fram á Troia Golf vellinum í Portúgal dagana 21.-23. október.
Golfklúbbur Reykjavíkur, Íslandsmeistar golfklúbba 2021, tók þar þátt á EM ásamt 23 öðrum golfklúbbum.
Þrír leikmenn voru í hverju liði. Keppt var í höggleik og tvö bestu skorin töldu í hverri umferð.
Lið GR var þannig skipað: Hákon Örn Magnússon, Jóhannes Guðmundsson og Viktor Ingi Einarsson. Arnór Ingi Finnbjörnsson var liðsstjóri.
Eins og áður segir tóku alls 23 lið þátt.
GR endaði í 9. sæti á 16 höggum yfir pari samtals.
Rosendaelsche frá Belgíu fagnaði EM-titlinum á 2 höggum undir pari samtals.
Golf de Biarritz Le Phare frá Frakklandi varð í öðru sæti á pari vallar samtals og danski klúbburinn Smørum endaði í þriðja sæti á 5 höggum yfir pari vallar.
1. keppnisdagur:
Jóhannes Guðmundsson, 72 högg
Hákon Örn Magnússon, 77 högg
Viktor Ingi Einarsson, 77 högg
2. keppnisdagur:
Jóhannes Guðmundsson, 78 högg
Hákon Örn Magnússon, 75 högg
Viktor Ingi Einarsson, 72 högg
3. keppnisdagur:
Jóhannes Guðmundsson, 75 högg
Hákon Örn Magnússon, 83 högg
Viktor Ingi Einarsson, 76 högg
Texti og mynd: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
