GKJ´s signarture hole the par-4 4th hole at Hliðarvöllur. Photo: Golf 1 Unglingamótaröð GSÍ 2021 (5): Staðan fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik
Íslandsmót unglinga í höggleik 2021 fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM); dagana 20.-22. ágúst 2021.
Staðan fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun er eftirfarandi:
Stelpur 14 ára og yngri
1 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS +8 152 högg (76 76)
2 Eva Kristinsdóttir GM +10 154 högg (74 80)
3 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR +20 164 högg (82 82)
Í stelpuflokki 14 ára og yngri virðist baráttan vera milli klúbbmeistara GS 2021 Fjólu Margrétar og Evu Kristins úr GM og nokkuð öruggt að önnur hvor stendur uppi sem Íslandsmeistari í morgun.
Strákar 14 ára og yngri
1 Markús Marelsson GK +8 152 högg (77 75)
2 Hjalti Jóhannsson GK +13 157 högg (79 78)
3 Hjalti Kristján Hjaltason GR 162 högg (80 82)
Nokkuð öruggara virðast úrslitin ætla að verða í strákaflokki þar sem GK-ingurinn Markús Marlesson hefir 5 högga forystu á klúbbfélaga sinn Hjalta Jóhannsson og Markús hér komin með 2 fingur á Íslandsmeistaratitilinn.
Telpuflokkur 15-16 ára
1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR +8 152 högg (76 76)
2 Helga Signý Pálsdóttir GR +14 158 högg (82 76)
3 Berglind Erla Baldursdóttir GM +16 160 högg (80 80)
Í telpuflokki hefir GR-ingurinn Perla Sól góða 6 högga forystu á næsta kylfing í sínum flokki.
Drengjaflokkur 15-16 ára
1 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG -4 140 högg (71 69)
2 Veigar Heiðarsson GA +3 147 högg (70 77)
3 Oliver Thor Hreiðarsson GM +5 149 högg (73 76)
GKG-ingurinn Gunnlaugur Árni næsta öruggur með Íslandmeistaratitilinn – er með lægsta heildarskorið (það sem af er) – glæsileg 4 högg undir pari á Hlíðarvellli og á 7 högg á næsta mann.
Stúlknaflokkur 17-18 ára
1 María Eir Guðjónsdóttir +8 152 högg (74 78)
2 Katrín Sól Davíðsdóttir +17 161 högg (77 84)
3 Nína Margrét Valtýsdóttir +24 168 högg (77 91)
Í yngri stúlknaflokknum er María Eir úr GM næsta búin að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn – er með 9 högga forystu og þarf mikið að gerast til þess að hún verði ekki næsti Íslandsmeistari í fl. 17-18 ára stúlkna.
Piltaflokkur 17-18 ára
1 Böðvar Bragi Pálsson GR -3. 141 högg (73 68)
2 Arnór Már Atlason GR +4 148 högg (73 75)
3 Breki Gunnarsson Arndal GKG +6 150 högg (74 76)
Böðvar Bragi Pálsson, GR, er með 7 högga forystu á klúbbfélaga sinn og þar með kominn með 2 fingur á Íslandsmeistaratitilinn.
Stúlknaflokkur 19-21 árs
1 Ásdís Valtýsdóttir GR + 23 168 högg (84 83)
2 María Björk Pálsdóttir GKG +30 (85 89 )
Ásdís með 7 högga forystu og líklegri kandídat í Íslandsmeistaratitilinn.
Piltaflokkur 19-21 árs
T-1 Tómas Eiríksson Hjaltested GR -3 141 högg (73 68)
T-1 Daníel Ísak Steinarsson GK -3 141 högg (67 74)
T-3 Aron Emil Gunnarsson +3 147 högg (75 72)
T-3 Ingi Þór Ólafson GM +3 147 högg (75 72)
Stefnir í hörkubaráttu milli Daníel Ísak Steinarssonar, GK og Tómasar Eiríkssonar Hjaltested, GR, en þeir eru jafnir fyrir lokahringinná samtals 3 undir pari, hvor.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
