Íslandsmót gk: NK konur spila í 1. deild á næsta ári
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram á Bárarvelli í Grundarfirði dagana 23.-25. júlí sl.
Alls tóku 6 golfklúbba þátt og var leikið í einum riðli þar sem að öll liðin mættust.
Nesklúbburinn og Golfklúbbur Fjallabyggðar léku hreinan úrslitaleik í lokaumferðinni um hvort liðið færi upp í efstu deild.
Fyrir leikinn höfðu báðir klúbbar unnið alla sína leiki.Nesklúbburinn hafði betur og tryggði sér sæti í efstu deild 2022.
Íslandsmeistarasveit NK í 2. deild var svo skipuð:
Elsa Nielsen,
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir
Hulda Bjarnadóttir,
Karlotta Einarsdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir,
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir
Lokastaðan í 2. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba var eftirfarandi:
1 Nesklúbburinn (NK)
2 Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
3 Golfklúbbur Selfoss (GOS)
4 Golfklúbbur Grindavíkur (GG)
5 Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
6 Golfklúbbur Álftaness (GÁ)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
