GÚ: Jóhann Ríkharðsson og Þorgerður Hafsteinsdóttir klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbs Úthliðar (GÚ) fór fram dagana 16.-17. júlí sl.
Þátttakendur nú í ár voru 39 og kepptu þeir í 9 flokkum.
Klúbbmeistarar GÚ 2021 eru þau Þorgerður Hafsteinsdóttir og Jóhann Ríkharðsson.
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (1)
1 Aðalsteinn Aðalsteinsson GBR +17 157 högg (77 80)
1. flokkur kvenna (1)
1 Kristrún Runólfsdóttir GK +60 200 högg (100 100)
1. flokkur karla (4)
1 Jóhann Ríkharðsson GÚ +16 156 högg (78 78)
2 Björn Þorfinnsson +30 170 högg (82 88)
3 Georg Júlíus Júlíusson +33. 173 högg (91 82)
4 Jóhann Gunnar Stefánsson +34 174 högg (88 86)
2. flokkur karla (10)
1 Þorsteinn Sverrisson +32 172 högg (83 89)
2 Jónas Guðmarsson +35 175 högg (90 85)
3 Guðmundur Leifsson +38 178 högg (91 87)
2. flokkur kvenna (4)
1 Þorgerður Hafsteinsdóttir GÚ +56 196 högg (94 102)
2 Edda Valsdóttir +58 198 högg (109 89)
3 Edda Erlendsdóttir +72 212 högg (110 102)
4 Fríða Rut Baldursdóttir +76 216 högg (104 112)
3. flokkur karla (3)
1 Brynjar Lúðvíksson +38 178 (88 90)
2 Guðmundur Einarsson +64 204 (102 102)
3 Árni Esra Einarsson +64 (99 105)
3 flokkur kvenna (2)
1 Kristín Eiríksdóttir +75 215 högg (107 108)
2 Una María Óskarsdóttir +76 216 högg (106 110)
Öldungaflokkur karla – höggleikur (5)
1 Friðbjörn Björnsson +31 171 högg (85 86)
2 Gunnar Heimir Ragnarsson +35 175 högg (85 90)
3 Þorbjörn Jónsson +50 190 högg (95 95)
Öldungaflokkur karla – punktakeppni (5)
1 Gunnar Heimir Ragnarsson -11p 61 punktur (33 28)
2 Friðbjörn Björnsson -17p 55 punktar (28 27)
3 Þorbjörn Jónsson -25p 47 (24 23)
Öldungaflokkur konur- höggleikur (2)
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir +69 209 högg (105 104)
2 Helga Kjaran +135 275 högg (133 142)
Öldungaflokkur kvenna – punktakeppni (2)
1 Guðbjörg Alfreðsdóttir -22p (50 punktar 25 25)
2 Helga Kjaran -51p 21 punktUr (13 8)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
