Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2021 | 22:00

Akureyrarmót 2021: Stefanía og Lárus Ingi klúbbmeistarar

Meistaramót Golfklúbbs Akureyrar (GA), þ.e. Akureyrarmótin fóru fram dagana 7.-14. júlí s.l. – þ.e. Akureyrarmótið sjálft 7.-10. júlí og Akureyrarmót barna fór síðan fram 12.-14. júlí í framhaldinu.

Þátttakendur voru 143 og kepptu í 16 flokkum.

Klúbbmeistarar GA 2021 eru þau Stefanía Kristín Valgeirsdóttir og Lárus Ingi Antonsson.

Nándarverðlaun á 3. degi:

4. hola Jón Steindór Árnason 19 cm

8. hola Kristín Lind Arnþórsdóttir 135 cm

11. hola Njáll Harðarson 181 cm

14. hola Jónas Jose Mellado 55 cm

18. hola Sigþór Haraldsson 110 cm

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (10)
1 Lárus Ingi Antonsson -7 277 högg (71 70 66 70)
2 Örvar Samúelsson +8 292 högg (80 72 68 72)
3 Tumi Hrafn Kúld +12 296 högg (75 73 72 76)

Meistaraflokkur kvenna (6)
1 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir +33 317 högg (79 77 77 84)
2 Ólöf María Einarsdóttir +34 318 högg (81 84 79 74)
3 Auður Bergrún Snorradóttir +65 349 högg (88 82 84 95)

1. flokkur karla (9)
1 Magnús Finnsson +17 301 högg (74 76 75 76)
2 Konráð Vestmann Þorsteinsson +19 303 högg (75 78 75 75)
3 Anton Ingi Þorsteinsson +38 322 högg (84 79 82 77)

1. flokkur kvenna (3)
1 Eva Hlín Dereksdóttir +70 354 högg (89 92 86 87)
2 Kristín Lind Arnþórsdóttir +75 359 högg (95 89 86 89)
3 Guðrún María Aðalsteinsdóttir +113 397 högg (107 94 97 99)

2. flokkur karla (9)
1 Viðar Valdimarsson +51 335 högg (88 87 79 81)
2 Aðalsteinn Helgason +56 340 högg (88 82 85 85)
3 Ragnar Orri Jónsson +57 341 högg (89 86 80 86)

2. flokkur kvenna (9)
1 Hrefna Magnúsdóttir +98 382 högg (93 94 97 98)
2 Björg Ýr Guðmundsdóttir +111 395 högg (97 100 98 100)
3 Ragnhildur Jónsdóttir +112 396 högg (102 102 94 98)

3. flokkur karla (22)
1 Kristófer Magni Magnússon +61 345 högg (84 92 91 78)
2 Valdemar Örn Valsson +64 348 högg (81 89 91 87)
3 Sigurður Samúelsson +68 352 högg (92 88 86 86)

3. flokkur kvenna (5)
1 Guðrún Sigurðardóttir +138 422 högg (97 106 104 115)
T2 Regína Sigvaldadóttir +146 430 högg (108 114 106 102)
T2 Álfheiður Atladóttir +146 430 högg (103 112 109 1069

4. flokkur karla (7)
1 Sigurður Pétur Ólafsson +98 382 högg (100 92 97 939
2 Halldór Guðmann Karlsson +108 392 högg (99 96 98 99)
3 Rúnar Antonsson +113 397 högg (99 100 95 103)

5. flokkur karla (2)
1 Elmar Þór Aðalsteinsson +121 405 högg (108 108 99 90)
2 Halldór Vilhelm Svavarsson +218 502 högg (124 131 127 120)

Karlar 50+ (12)
1 Ólafur Auðunn Gylfason +31 315 högg (80 74 79 82)
T2 Magnús Birgisson +38 322 högg (82 77 80 83)
T2 Eiður Stefánsson +38 322 högg (77 84 78 83)

Konur 50+ (6)
1 Guðlaug María Óskarsdóttir +55 339 högg (92 85 78 84)
2 Birgitta Guðjónsdóttir +73 357 högg (87 94 90 86)
3 Unnur Elva Hallsdóttir +78 362 högg (94 91 88 89)

Karlar 65+ (9)
1 Birgir Ingvason +17 230 högg (75 78 77)
2 Vigfús Ingi Hauksson +26 239 högg (78 82 79)
3 Bjarni Ásmundsson +29 242 högg (81 79 82)

Konur 65+ (1)
1 Jakobína Reynisdóttir +90 303 högg (98 103 102)

Akureyrarmót barna 12.-14. júlí 2021
6 holur grænir teigar (9)
1 Jóakim Elvin Sigvaldason +50 125 högg (43 44 38)
2 Brynleifur Rafnar Bjarnason +52 127 högg (44 43 40)
3 Finnur Snær Víðisson +55 130 högg (41 44 45)

9 holur rauðir teigar (24)
1 Bryndís Eva Ágústsdóttir +31 139 högg (49 45 45)
2 Baldur Sam Harley +44 152 högg (46 52 54)
3 Axel James Wright +55 163 högg (57 53 53)