GSE: Valgerður og Ólafur Hreinn klúbbmeistarar 2021
Meistaramót Golfklúbbsins Setbergs (GSE) fór fram á Setbergsvelli í Hafnarfirði 6.-10. júlí 2021.
Þátttakendur voru 104, sem luku keppni og keppt var í 9 flokkum.

Ólafur Hreinn Jóhannesson, klúbbmeistari GSE 2021
Klúbbmeistarar eru þau Valgerður Bjarnadóttir og Ólafur Hreinn Jóhannesson.
Þess mætti geta að þetta er 2. árið í röð sem Valgerður er klúbbmeistari kvenna í GSE!
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur karla
1 Ólafur Hreinn Jóhannesson +15, 303 (69 75 79 80)
2 Helgi Birkir Þórisson +17 305 (76 76 73 80)
3 Hrafn Guðlaugsson +18 306 (74 73 80 79)
Kvennaflokkur – höggleikur 4 dagar
1 Valgerður Bjarnadóttir +81 369 högg (93 91 90 95)
2 Heiðrún Harpa Gestsdóttir +90 378 högg (90 98 97 93)
3 Herdís Hermannsdóttir +98 386 högg (95 98 94 99)
1. flokkur karla
1 Sigurður Óli Guðnason +34 322 högg (78 84 82 78)
2 Ólafur Haukur Guðmundsson +62 350 högg (87 88 92 83)
3 Högni Friðþjófsson +63. 351(84 90 89 88)
Konur 4 daga punktar
1 Erla Eiríksdóttir +18p 162 punktar (43 34 40 45)
2 Ágústa Hera Birgisdóttir +3p 147 punktar (37 33 40 37)
3 Guðný Ósk Hauksdóttir -8p 136 puntar (34 35 40 27)
2. flokkur karla
1 Sigurður Ben Guðmundsson +52 340 högg (87 81 80 92)
2 Jón Birgir Gunnarsson +56 344 högg (80 92 85 87)
3 Þórður Dagsson +56 344 högg (89 82 89 84)
3. flokkur karla
1 Andrés Þórarinsson +71 359 högg (85 87 93 94)
2 Hreiðar Geir Jörundsson +82 370 högg (95 93 94 88)
3 Arnar Svansson +92. 380 högg (94 98 95 93)
Kvennaflokkur 3 daga punktar
1 Sigrún Eir Héðinsdóttir +8p 116 punktar (37 39 40)
2 Anna Hedvig Þorsteinsdóttir +1p 109 punktar (37 40 32)
3 Margrét Ósk Guðjónsd. Sívertsen -7p 101 punktur (27 40 34)
4. flokkur karla
1 Stefán Björnsson +8p 152 punktar (40 42 35 35)
2 Einar Skaftason +4p 148 punktar (35 30 41 42)
3 Pálmar Garðarsson -6p 138 punktar (35 43 30 30)
Öldungaflokkur
1 Hörður Gunnarsson +5p. 113 punktar (36 33 44)
2 Gissur Ísleifsson -7p 101 punktar (31 40 30)
3 Guðni Guðfinnsson -9p 99 punktar (32 32 35)
4 Karl Ísleifsson -9p 99 punktar (40 31 28)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
