Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2021 | 19:00

GKG Íslandsmeistari golfklúbba í piltaflokki 18 ára og yngri

Íslandsmót golfklúbba hjá piltum og stúlkum 18 ára og yngri fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 23.-25. júní 2021.

A-sveit Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar fagnaði Íslandsmeistaratitlinum eftir 2 1/2 – 1/2 sigur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur (Grafarholt). Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í þriðja sæti.

Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit og stöðu.

Smelltu hér fyrir stöðuna í höggleikskeppninni:

Lið GKG var þannig skipað:

Breki Gunnarsson Arndal
Dagur Fannar Ólafsson
Dagur Fannar Ólafsson
Gunnlaugur Árni Sveinsson
Róbert Leó Arnórsson
Jón Þór Jóhannsson

Aðalmyndagluggi: Íslandsmeistarar GKG í flokki 18 ára og yngri pilta á Íslandsmóti golfklúbba 2021. Mynd: GSÍ

Texti: GSÍ