Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2021 | 23:59

GM: Nína Björk og Björn Óskar klúbbmeistarar – Nína í 17. skipti – Björn með glæsilegt vallarmet – 65 högg!!!

Meistaramót barna í GM fór fram dagana 27.-29. júní sl. og meistaramót þeirra sem eldri voru í GM tók síðan við í beinu framhaldi og stóð frá 30. júní – 3. júlí.

Veðrið lék við keppendur alla 4 keppnisdagana og fór mótið vel fram í hvívetna.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 258  og kepptu í 23 flokkum.

Klúbbmeistarar GM 2021 eru þau Nína Björk Geirsdóttir og Björn Óskar Guðjónsson.

Björn Óskar var á sérlega glæsilegu heildarskori, heilum 10 undir pari, lék m.a. Hlíðarvöll á glæsilegum 65 höggum lokadaginn, sem er nýtt vallarmet!

Nína Björk er klúbbmeistari GM í 17. sinn!

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

Meistaraflokkur karla
1 Björn Óskar Guðjónsson -10 undir pari, 278 högg (75 68 70 65)
T2 Theodór Emil Karlsson -1 undir pari, 287 högg (72 75 70 70)
T2 Ragnar Már Ríkarðsson -1 undir pari, 287 högg (66 69 74 78)
4 Kristján Þór Einarsson +1, 289 högg (78 70 70 71)
5 Ingi Þór Ólafson +3, 291 högg (66 75 76 74)

Meistaraflokkur kvenna
1 Nína Björk Geirsdóttir +21, 309 högg (75 81 77 76)
2 Arna Rún Kristjánsdóttir +36, 324 högg (75 80 85 84)
3 Kristín Sól Guðmundsdóttir +49, 337 högg (91 84 80 82)
4 Hekla Ingunn Daðadóttir +64, 352 högg (93 84 91 84)

1. flokkur karla
1 Eyþór Ágúst Kristjánsson +25, 313 högg (76 78 77 82)
2 Elvar Ingi Hjartarson +28, 316 högg (83 76 77 80)
3 Guðjón Ármann Guðjónsson +30, 318 högg (80 79 79 80)
4 Guðni Birkir Ólafsson +31 319 högg (74 80 83 82)
T5 Gunnar Ingi Björnsson +35, 323 högg (81 83 84 75)
T5 Arnór Bjarki Þorgeirsson +35, 323 högg (84 77 81 81)

1. flokkur kvenna
T1 Sara Jónsdóttir +73, 361 högg (92 87 93 89)
T1 Rut Marsibil Héðinsdóttir +73, 361 högg (85 93 88 95)
3 Edda Herbertsdóttir+79, 367 högg (96 93 83 95)
4 Steinunn Þorkelsdóttir +94, 382 högg (92 100 96 94)
5 Hera Björk Mordal Kristinsd. +97, 385 högg (106 88 99 92)

2. flokkur karla
1 Ingvar Haraldur Ágústsson +44, 332 högg (85 79 79 89)
2 Sigurður Snædal Júlíusson +45, 333 högg (80 86 86 81)
3 Jón Þorsteinn Hjartarson +49, 337 högg (88 85 88 76)
T4 Sigurður Óli Sumarliðason +50, 338 högg (82 84 88 84)
T4 Halldór Magni Þórðarson +50, 338 högg (79 82 80 97)

2. flokkur kvenna
1 Dagný Þórólfsdóttir +87, 375 högg (99 97 90 89)
2 Agnes Ingadóttir +89, 377 högg (95 90 97 95)
3 Andrea Jónsdóttir +92, 380 högg (96 99 94 91)
4 Guðný Helgadóttir +94, 382 högg (93 95 99 95)
5 Sigríður María Torfadóttir +96, 384 högg (101 93 91 99)

3. flokkur karla
1 Gunnlaugur Júlíusson +70, 358 högg (92 90 88 88)
2 Emil Viðar Eyþórsson +71, 359 högg (84 87 88 100)
3 Finnur Bjarnason +72, 360 högg (81 87 92 100)
4 Pétur Júníusson +78, 366 högg (93 92 91 90)
5 Árni Hrafn Falk +84, 372 högg (93 91 96 92)

3. flokkur kvenna
1 Harpa Iðunn Sigmundsdóttir +123, 411 högg (103 99 108 101)
T2 Kristín Inga Guðmundsdóttir +129, 417 högg (104 110 104 99)
T2 Jóhanna Hreinsdóttir +129, 417 högg (106 102 103 106)

4. flokkur karla
1 Gunnar Guðmundsson +94, 382 högg (91 94 98 99)
T2 Hafþór Theodórsson +100, 388 högg (100 96 105 87)
T2 Davíð Júlíusson +100, 388 högg (93 95 100 100)

4. flokkur kvenna
1 Eygerður Helgadóttir +117, 333 högg (103 110 120)
2 Fanney Sjöfn Sveinbjörnsdóttir +127, 343 högg (108 118 117)
3 Anna Margrét Th. Karlsdóttir +128, 344 högg (124 109 111)

5. flokkur karla
1 Þórmundur Helgason +81, 297 högg (94 96 107)
2 Ingþór Guðmundsson +109, 325 högg (114 100 111)
3 Elvar Magnússon +120, 336 högg (114 109 113)

Konur 50+
1 Arna Kristín Hilmarsdóttir +53, 269 högg (95 84 90 269)
2 Laila Ingvarsdóttir +72, 288 högg (95 99 94)
3 Karólína Margrét Jónsdóttir +77, 293 högg (95 102 96)

Karlar 50+
1 Þórhallur G Kristvinsson +37, 253 högg (86 84 83)
2 Skúli Baldursson +41, 257 högg (90 77 90)
T3 Páll Ólafsson +43, 259 högg (86 85 88)
T3 Ásbjörn Þ Björgvinsson +43, 259 högg (80 81 98)

Konur 65+
1 Hrefna Birgitta Bjarnadóttir +107, 323 (113 103 107)
2 Hildur Skarphéðinsdóttir +118, 334 (105 112 117)
3 Ásthildur Jónsdóttir +152, 368 högg (127 115 126)

Karlar 70+
1 Bragi Jónsson +61, 277 högg (92 87 98)
2 Þorkell Einarsson +62, 278 högg (88 94 96)
3 Gunnar Valberg Andrésson +63, 279 högg (85 88 106)

Tátur 10 ára og yngri:
1 Elva Rún Rafnsdóttir +76. 146 högg (78 68)
2 Brynhildur Ylfa Þóroddsdóttir +95, 165 högg (83 82)

Hnokkar 10 ára og yngri:
1 Ásgeir Páll Baldursson +35, 105 högg (56 49)
2 Helgi Þór Guðjónsson +63, 133 högg (70 63)
3 Jóel Elí Guðjónsson +65, 135 högg (70 65)
4 Fannar Davíð Karlsson +79, 149 högg (79 70)

Tátur 12 ára og yngri:
1 Andrea Líf Líndal +69, 209 högg (103 106)
2 Helena Rut Ingvarsdóttir +115, 255 högg (129 126)

Hnokkar 12 ára og yngri:
1 Grétar Logi Gunnarsson Bender +40, 180 högg (92 88)
2 Jóhannes Þór Gíslason +75, 215 högg (104. 111)
3 Ólafur Harald Grétarsson +76, 216 högg (104 112)
4 Sigurjón Gunnar Guðmundsson +90, 230 högg (126 104)
5 Tómas Ingi Bjarnason +94, 234 högg (109 125)
6 Steinar Kári Jónsson +100, 240 högg (124 116)

Strákar 13-14 ára:
1 Ásþór Sigur Ragnarsson +45, 261 högg (95 84 82)
2 Kristján Karl Guðjónsson +91, 307 högg (100 103 104)
3 Arnar Dagur Jónsson +157, 373 högg (121 136 116)

Stelpur 13-14 ára:
1 Eva Kristinsdóttir +30, 246 högg (77 87 82)
2 María Rut Gunnlaugsdóttir +68, 284 högg (98 88 98)
3 Dóra Þórarinsdóttir +78, 294 högg (92 95 107)
4 Ísabella Björt Þórsdóttir +96, 312 högg (108 105 99)
5 Elísa Rún Róbertsdóttir +121, 337 högg (112 111 114)
6 Elísabet Jónsdóttir +215, 431 högg (149.142 140)

Drengir 15-16 ára:
1 Oliver Thor Hreiðarsson +35, 251 högg (83 81 87)
2 Hrafnkell Logi Reynisson +62, 278 högg (87 95 96)

Telpur 15-16 ára:
1 Berglind Erla Baldursdóttir +23, 239 högg (80 77 82)
2 Sara Kristinsdóttir +27, 243 högg (82 79 82)
3 Heiða Rakel Rafnsdóttir +49, 265 högg (88 84 93)
4 Eydís Arna Róbertsdóttir +64, 280 högg (88 97 95)
5 Dagbjört Erla Baldursdóttir +78 294 högg (96 98 100)
6 Ásdís Eva Bjarnadóttir +92, 308 högg (108 101 99)