GÍ: Karl Ingi og Sólveig sigruðu í Íslandssögumótinu
Íslandssögumótið sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í blíðskaparveðri á laugardaginn 10. júlí 2021.
Spilað var á Tungudalsvelli á Ísafirði.
45 keppendur mættu til leiks og fóru leikar þannig:
Karlaflokkur:
1. Karl Ingi Vilbergsson GÍ 75 högg
2. Jón Gunnar Shiransson GÍ 76 högg
3. Janusz Pawel Duszak GB 77 högg
Kvennaflokkur
1. Sólvegi Pálsdóttir GÍ 87 högg
2. Bjarney Guðmundsdóttir GÍ 88 högg
3. Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 93 högg
Punktakeppni:
1. Kolfinna Einarsdóttir GÍ 49 punktar
2. Hjálmar Jakobsson GÍ 41 punktur
3. Jóhann Torfason GÍ 40 punktar
Kylfingar frá GÍ að standa sig vel
Heildarúrslit í mótinu má svo sjá hér
Á sunnudeginum (11. júlí 2021) fór fram í Bolungarvík annað mót í mótaröðinni, Klofningsmótið. Þar náðu kylfingar úr GÍ ágætis árangri.
Sigurvegari í karlaflokki var Tómas Jóhannsson GR (uppalinn í GÍ) á 72 höggum, kvennaflokkinn sigraði Björg Sæmundsdóttir GP á 90 höggum og punktakeppnina vann Tómas einnig á 40 punktum.
Úrslitin í heild sinni má sjá hér.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
