Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (25/2021)

Kona kylfings er að barma sér við nágrannakonuna:

„Um daginn fór ég í golf með manninum mínum og gerði strax allt vitlaust: ég talaði of hátt, valdi rangar kylfur, sveiflan hjá mér var ómöguleg; of brött og það versta … ég var á betra skori en hann!“