Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 3. 2021 | 16:00

Golfgrín á laugardegi (14/2021)

Fjórar konur spila sinn daglega golfhring. Skyndilega kemur nakinn maður hlaupandi yfir brautina fyrir framan þær með aðeins handklæði vafið um höfuðið.

Eftir að hafa jafnað sig eftir fyrsta sjokkið, segir fyrsta konan:

Sko, þetta var ekki maðurinn minn!“

Önnur hugsar upphátt:

Þetta var ekki heldur golfkennarinn!“

Og hinar tvær, sem enn störðu á eftir manninum, sögðu einum rómi:

Stemmir!