Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (12/2021)

Tveir læknar eru að spila á 15. braut þegar annar þeirra fær hjartaáfall.

Meðspilari hans segir: „Því miður get ég ekki hjálpað þér vegna þess að tryggingon mín tekur ekki til læknisaðgerða á golfvellinum. En ég þekki kollega okkar, sem spilar á eftir okkur og ég næ í hann!

Hann fer.

Eftir smá stund kemur hann aftur, fer á flötina og púttar rólega áfram.

Hvað með hjálpina mína, hvenær kemur hún?“ stynur liðsfélagi hans.

Ekkert stress. Kollegi okkar er bara að klára par-3 brautina.  Hann flýtir sér. Þeir, sem eru fyrir framan hann, leyfa honum að fara fram úr!