Harrington með Covid-19
Fyrirliði liðs Evrópu í Rydernum, írski kylfingurinn Padraig Harrington, hefur sagt sig úr AT&T Pebble Beach Pro-Am eftir að hafa greinst með Covid-19.
Harrington tók þátt í Phoenix Open í síðustu viku, en verður núna að undirgangast einangrun.
Kóreanski kylfingurinn Bae Sang-moon tekur sæti hans á Pebble Beach mótinu, sem að þessu sinni fer á tveimur völlum í stað þriggja s.s. venja er fyrir.
Mótið hefur þurft að gera breytingar vegna heimsfaraldursins, þar sem Pro-Am hlutanum var m.a. aflýst vegna Covid-19 samskiptareglna.
Í stað þess að keppt sé á þremur völlum í ár fer mótið fram á Pebble Beach og Spyglass Hill, þar sem niðurskurðurinn verður eftir 36 holur í stað 54.
Nr. 1 á heimslistanum, Dustin Johnson, sem er nýkominn aftur heim til sín í Bandaríkjunum eftir að hafa fagnað sigri á Evrópumótaröðinni í Sádi Arabíu, hefur einnig dregið sig út úr mótinu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
