Ragnheiður Jónsdóttir | október. 24. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (43/2020)

Eiginkonan skammast.

„Golf, golf, golf! Ég heyri þig ekki tala um annað en golf. Ég þori að veðja að þú manst ekki einu sinni hvenær brúðkaupsdagurinn okkar var!?“

„Þar skjátlast þér,“ svarar eiginmaðurinn. „Það var daginn sem ég náði 5 fuglum á Korpunni!!!“