Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (42/2020)

Yfirmaðurinn í Pro-Shop-inu spurði starfsmann sinn að eftirfarandi: „Keypti náunginn sem þú varst að afgreiða eitthvað?“
„Já, hann keypti dýru golfskóna úr ekta leðrinu.“
„Borgaði hann fyrir þá? spurði yfirmaðurinn þá.
„Nei, hann kemur með peningana á morgun þegar hann spilar hring hjá okkur.“
„Ertu brjálaður? Maðurinn mun spila með skóna okkar á öllum völlum heimsins og mun aldrei koma aftur!“
„Það held ekki, því ég pakkaði nefnilega niður tveimur vinstri skóm fyrir hann.“