Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd: Björgvin Sigurbergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2020 | 13:00
LET Access: Guðrún Brá varð T-29 í Lavaux Ladies Open
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók þátt í Lavaux Ladies Open, móti á LET Access, sem fram fór dagana 23.-25. september og lauk í dag.
Spilað var á velli Golf de Lavaux í Puidoux, í kantónunni Vaud, Sviss.
Guðrún Brá varð T-29, þ.e. jöfn 5 öðrum í 29. sæti.
Hún lék á samtals 4 yfir pari, 220 höggum (72 77 71).
Fyrir árangur sinn hlaut Guðrún Brá € 430,5.

Sigurvegari mótsins Agathe Laisne
Sigurvegari mótsins var áhugakylfingurinn Agathe Laisne frá Frakklandi eftir þriggja kvenna bráðabana, þar sem hún hafði betur gegn nöfnu sinni og löndu Agathe Sauzne og slóvenska kylfingnum unga Piu Babnik. Allar voru þær jafnar á samtals 9 undir pari, hver.
Sjá má lokastöðuna á Lavaux Ladies Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
