Íslandsmót golfklúbba 2020: GFB sigraði í 3. deild karla
Íslandsmót golfklúbba í 3. deild karla fór fram á Skeggjabrekkuvelli hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar dagana 21.-23. ágúst 2020.
Alls tóku 8 klúbbar þátt og var baráttan hörð um að komast upp í 2. deild og einnig um fall í 4. deild.
Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB) sigraði Golfklúbb Grindavíkur (GG) í úrslitaleiknum og tryggði sér sæti í 2. deild að ári. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) féll úr 3. deild og leikur í 4. deild á næsta ári.
Sigursveit GFB var skipuð með eftirfarandi hætti: Björn Rúnar Björnsson, Fylkir Þór Guðmundsson, Gunnlaugur Elsuson, Sigurbjörn Þorgeirsson, Þorgeir Örn Sigurbjörnsson
Sjá má allar viðureignir í 3. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba 2020 með því að SMELLA HÉR:
Lokastaðan:
*Efsta liðið fer upp um deild og það neðsta fellur niður um deild.
1. Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
2. Golfklúbbur Grindavíkur (GG)
3. Golfklúbburinn Flúðir (GF)
4. Golfklúbbur Norðfjarðar (GN)
5. Golfklúbbur Borgarness (GB)
6. Golfklúbbur Ísafjarðar (GÍ)
7. Golfklúbbur Hveragerðis (GHG)
8. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
