Butch Harmon við kennslu.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Butch Harmon —– 28. ágúst 2020

Það er Butch Harmon sem er afmæliskylfingur dagsins. Butch, sem kennt hefir öllum helstu stórstjörnum golfsins er fæddur 28. ágúst 1943 og á því 77 ára afmæli í dag!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jóhann Árelíuz (68 ára); David Whelan, 28. ágúst 1961 (59 ára); Lee McLeod Janzen, 28. ágúst 1964 (56 ára); Pétur Hrafnsson, 28. ágúst 1966 (54 ára); Yugi Igarashi, 28. ágúst 1968 (52 ára); Joakim Haeggman 28. ágúst 1969 (51 árs STÓRAFMÆLI!!!); Kristrún Heimisdóttir, 28. ágúst 1971 (49 ára); Gísli Rafn Árnason (47 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is