GÁ: Eyrún og Birgir Grétar klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 13.-15. ágúst sl.
Þátttakendur í ár voru 36 og kepptu þeir í 5 flokkum.
Klúbbmeistarar GÁ 2020 eru þau Eyrún Sigurjónsdóttir og Birgir Grétar Haraldsson.
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GÁ með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit meistaramóts GÁ 2020 hér að neðan:
Karlar undir 20 (9):
1 Birgir Grétar Haraldsson, 12 yfir pari, 210 högg (72 71 67)
2 Einar Georgsson, 14 yfir pari, 212 högg (70 66 76)
T3 Árni Knútur Þórólfsson, 16 yfir pari, 214 högg (78 70 66)
T3 Samúel Ívar Árnason, 16 yfir pari, 214 högg (70 73 71)
Konur (8):
1 Eyrún Sigurjónsdóttir, 25 yfir pari, 223 högg (76 68 79)
2 Björg Jónína Rúnarsdóttir, 34 yfir pari, 232 högg (82 75 75)
3 Íris Dögg Ingadóttir, 35 yfir pari, 233 högg (78 77 78)
Karlar yfir 20 (7):
1 Anton Kjartansson, 9 yfir pari, 207 högg (68 72 67)
2 Kristján Hjörvar Hallgrímsson, 32 yfir pari, 230 högg (77 75 78)
3 Davíð Torrini Davíðsson, 35 yfir pari, 233 högg (80 66 87)
Karlar 60+ (10):
1 Gísli I Þorsteinsson, -8p, 100 punktar (31 33 36)
2 Jón Gunnar Valgarðsson, -11 p, 97 punktar (27 32 38)
3 Sigurður F Þorvaldsson, -17 p, 91 punktur (27 31 33)
Unglingar 16 ára og yngri (2):
1 Oliver Elí Björnsson, 31 yfir pari, 229 högg (81 75 73)
2 Björn Breki Halldórsson, 34 yfir pari, 232 högg (86 75 71)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
