Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2020 | 23:59

PGA: Finau leiðir á Memorial e. 1. dag

Það er Tony Finau, sem er í forystu eftir 1. dag The Memorial mótsins.

Mótið fer að venju fram í Dublin, Ohio.

Finau kom í hús á 6 undir pari, 66 höggum.

Ryan Palmer fylgir fast á hæla Finau, var á 67 höggum.

Sjá má stöðuna á The Memorial með því að SMELLA HÉR: