GÞ: Svava og Þórður Ingi klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 9.-12. júlí sl.
Þátttakendur voru 28 og kepptu þeir í 5 flokkum.
Klúbbmeistarar GÞ 2020 eru þau Svava Skúladóttir og Þórður Ingi Jónsson.
Sjá má öll úrslit úr meistararmóti GÞ með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit úr öllum flokkum úr meistaramóti GÞ hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (þátttakendur 4):
1 Þórður Ingi Jónsson, 10 yfir pari, 294 högg (80 72 72 70)
2 Óskar Gíslason, 20 yfir pari, 204 högg (80 68 80 76)
T3 Svanur Jónsson, 41 yfir pari, 325 högg (84 78 83 80)
T3 Jóhann Kristinsson, 41 yfir pari, 325 högg (89 81 77 78)
Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 4):
1 Svava Skúladóttir, 90 yfir pari, 374 högg (88 97 98 91)
2 Kolbrún Stefánsdóttir, 126 yfir pari, 410 högg (106 99 103 102)
3 Þórunn Jónsdóttir, 134 yfir pari, 418 högg (105 105 105 103)
4 Dagbjört Hannesdóttir, 146 yfir pari, 430 högg (115 112 97 106)
1. flokkur karla (þátttakendur 11):
1 Gísli Rúnar Svanbergsson, 51 yfir pari, 335 högg (87 82 82 84)
2 Ólafur Ingvar Guðfinnsson, 53 yfir pari, 337 högg (89 83 82 83)
3 Magnús Gísli Guðfinnsson, 68 yfir pari, 352 högg (86 92 90 84)
2. flokkur karla (þátttakendur 4):
1 Guðjón Ingi Daðason, 109 yfir pari, 393 högg (92 95 108 98)
2 Þorkell Jóhannes Traustason, 127 högg, 411 högg (93 112 102 104)
3 Gústaf Ingvi Tryggvason, 169 högg, 453 högg (119 114 109 111)
4 Ingólfur Arnarson, 209 högg, 493 högg (124 12 122 121)
Öldungaflokkur (þátttakendur 5):
1 Guðni Þórir Walderhaug, 20 yfir pari, 160 högg (43 40 38 39)
2 Guðlaugur Þ Sveinsson, 22 yfir pari, 162 högg (42 40 39 41)
3 Ásmundur Hlíðdal Vermundsson, 33 yfir pari, 173 högg (44 43 43 43)
4 Sigurður Bjarnason, 41 yfir pari, 181 högg (45 42 49 45)
5 Bjarni Kristinsson, 56 yfir pari, 196 högg (48 47 50 51)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
