Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2020 | 06:00

GSG: Davíð og Lovísa Björk klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis (GSG) fór fram dagana 8.-11. júlí sl.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 46 og spiluðu þeir í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GSG 2020 eru feðginin Lovísa Björk Davíðsdóttir og Davíð Jónsson.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GSG með því að SMELLA HÉR:

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum á meistaramóti GSG hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (þátttakendur 2):

1 Davíð Jónsson, 13 yfir pari, 301 högg (75 76 73 77)

2 Svavar Grétarsson, 25 yfir pari, 313 högg (76 83 74 80)

 

Opinn kvennaflokkur punktar m/forgjöf (þátttakendur 4):

1 Lovísa Björk Davíðsdóttir 229 (79 79 71)

2 Hulda Björg Birgisdóttir, 228  (79 75 74)

3 Katrín Benediktsdóttir, 210 (67 74 69)

4 Guðrún M. Rogstad-Birgisdóttir, 200  (68 72 60)

 

1. flokkur karla (þátttakendur 7):

1 Hannes Jóhannsson, 4 yfir pari, 292 högg (80 71 71 70)

2 Ragnar Lárus Ólafsson, 9 yfir pari, 297 högg (73 70 75 79)

3 Sigfús Axfjörð Sigfússon, 10 yfir pari, 298 högg (75 72 75 76)

 

2. flokkur karla höggleikur m/forgjöf (þátttakendur 9)

Sigurður Vignir Halldórsson, 25 undir pari, 263 högg (69 61 61 72)

2 Páll Antonsson, 2 yfir pari, 290 högg (79 78 67 66)

3 Jóel Freyr Magnússon, 6 yfir pari, 294 högg (74 69 71 80)

 

Karlar – Opinn flokkur (þátttakendur 5)

1 Lárus Óskarsson, 4 undir pari, 212 högg (71 75 66)

2 Jóhann Sigurbjörn Ólafsson, 7 yfir pari, 223 högg (77 74 72)

3 Guðmundur Einarsson, 8 yfir pari, 224 högg (78 78 68)

4 Þorvaldur Kristleifsson, 10 yfir pari, 226 högg (73 76 77)

5 Róbert Páll Arason, 61 yfir pari, 277 högg (98 83 96)

 

Karlar 55+ meistaraflokkur (þátttakendur 2):

1 Annel Jón Þorkelsson, 6 yfir pari, 294 högg (79 68 72 75)

2 Sigurjón Georg Ingibjörnsson, 15 yfir pari, 303 högg (77 76 77 73)

 

Karlar 55+ 1. flokkur (þátttakendur 11):

1 Snorri Jónas Snorrason, 4 yfir pari, 292 högg (76 76 67 73)

2 Heimir Lárus Hjartarson, 9 yfir pari, 297 högg (75 71 72 79)

3 Stefán S Arnbjörnsson, 10 yfir pari, 298 högg (76 73 71 78)

 

Karlar 70+ (þátttakendur 6):

1 Sigurður V Sigurðsson, 3 yfir pari, 219 högg (73 80 66)

2 Birgir Jónsson, 12 yfir pari, 228 högg (78 76 74)

3 Jón Ólafur Jónsson, 13 yfir pari, 229 högg (73 79 77)