GSE: Valgerður og Hrafn klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbsins Setberg (GSE) í Hafnarfirði fór fram dagana 8.-11. júlí sl.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 104 og spiluðu þeir í 9 flokkum.
Klúbbmeistarar GSE 2020 eru Valgerður Bjarnadóttir og Hrafn Guðlaugsson.
Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (þátttakendur 10):
1. Hrafn Guðlaugsson, 1 undir pari, 287 högg (68 74 71 74)
2. Hjörtur Brynjarsson, 12 yfir pari, 300 högg (72 79 75 74)
3. Sveinn Gunnar Björnsson, 15 yfir pari, 303 högg (80 78 73 72)
Kvennaflokkur – höggleikur 4 daga (þátttakendur 10):
1. Valgerður Bjarnadóttir, 71 yfir pari, 359 högg (91 93 89 86)
2. Ásta Edda Stefánsdóttir, 97 yfir pari, 385 högg (92 95 100 98)
3. Heiðrún Harpa Gestdóttir, 98 yfir pari, 386 högg (92 101 95 98)
1. flokkur karla (þátttakendur 9):
1. Sigurður Óli Guðnason, 37 yfir pari, 325 högg (78 82 86 79)
2. Þórður Einarsson, 40 yfir pari, 328 högg (82 79 80 87)
3. Ragnar Böðvarsson, 49 yfir pari, 337 högg (84 83 87 83)
2. flokkur karla (þátttakendur 8):
1. Guðmundur Stefán Jónsson, 54 yfir pari, 342 högg (89 82 83 88)
2. Arnar Björnsson, 57 yfir pari, 345 högg (84 88 93 80)
3. Þórður Dagsson, 60 yfir pari, 348 högg (82 88 88 90)
3. flokkur karla (þátttakendur 11):
1. Einar Pétur Eiríksson, 59 yfir pari, 347 högg (88 88 87 84)
2. Guðmundur Jóhannsson, 60 yfir pari, 348 högg (85 91 83 89)
3. Dagbjartur Harðarson, 74 yfir pari, 362 högg (89 93 95 85)
4. flokkur karla (þátttakendur 15):
1. Arnar Svansson, 146 punktar (32 34 45 35)
T2 Daníel Kristinsson, 142 punktar (38 33 36 35)
T2 Ólafur Helgi Árnason, 142 punktar (38 34 31 39)
Öldungaflokkur karla (þátttakendur 20):
1. Jónas Ágústsson, 112 punktar (34 44 34)
2. Guðmundur Kristján Harðarson, 111 punktar (41 37 33)
3. Gissur Ísleifsson, 108 punktar (32 40 36)
Kvennaflokkur punktakeppni í 4 daga (þátttakendur 13):
1. Guðný Ósk Hauksdóttir, 159 punktar (40 41 45 33)
2. Hafdís Jóna Karlsdóttir, 143 punktar (32 44 34 33)
3. Kristín Inga Sigvaldadóttir, 139 punktar (36 33 37 33)
Kvennaflokkur punktakeppni í 3 daga (þátttakendur 8):
1. Anna Hedvig Þorsteinsdóttir, 103 punktar (34 32 37)
2. Margrét Ósk Guðjónsdóttir Sívertsen, 92 punktar (29 30 33)
3. Guðrún Harðardóttir, 90 punktar (30 37 23)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
