GSS: Anna Karen og Arnar Geir klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Skagafjarðar á Sauðárkróki fór fram dagana 8. – 11. júlí í góðu veðri á Hlíðarendaavelli, sem var í toppstandi.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 38 og keppt í 7 flokkum.
Klúbbmeistarar GSS árið 2020 eru Arnar Geir Hjartarson og Anna Karen Hjartardóttir.
Mótinu lauk með verðlaunaafhendingu í lokahófi í golfskálanum þar sem snæddur var góður matur frá KK restaurant.
Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan
Meistaraflokkur karla (8 þátttakendur):
1 Arnar Geir Hjartarson, 3 yfir pari, 291 högg (72 71 75 73)
T2 Hlynur Freyr Einarsson, 43 yfir pari, 331 högg (83 85 84 79)
T2 Jóhann Örn Bjarkason, 43 yfir pari, 331 högg (86 79 82 84)
Meistaraflokkur kvenna (5 þátttakendur):
1 Anna Karen Hjartardóttir, 54 yfir pari, 342 högg (88 87 83 84)
2 Hildur Heba Einarsdóttir, 57 yfir pari, 345 högg (93 80 86 86)
3 Dagbjört Rós Hermundsdóttir, 68 yfir pari, 356 högg (95 86 87 88)
1. flokkur karla (7 þátttakendur):
1 Magnús Gunnar Gunnarsson, 56 yfir pari, 344 högg (82 89 85 88)
2 Hjörtur S Geirmundsson, 59 yfir pari, 347 högg (80 87 95 85)
3 Friðjón Bjarnason, 70 yfir pari, 358 högg (92 84 89 93)
1. flokkur kvenna (5 þátttakendur):
1 Rebekka Helena B. Róbertsdóttir, 92 yfir pari, 380 högg (95 95 98 92)
2 Una Karen Guðmundsdóttir, 121 yfir pari, 409 högg (98 107 110 94)
3 Hafdís Skarphéðinsdóttir, 127 yfir pari, 415 högg (100 104 108 103)
2. flokkur karla (6 þátttakendur):
1 Guðni Kristjánsson, 78 yfir pari, 294 högg (104 93 97)
2 Tómas Bjarki Guðmundsson, 84 yfir pari, 300 högg (96 107 97)
3 Guðmundur Helgi Kristjánsson, 88 yfir pari, 304 högg (96 110 98)
2. flokkur kvenna (3 þátttakendur):
1 Halldóra Andrésdóttir Cuyler, 122 yfir pari, 338 högg (117 112 109)
2 Sigríður Svavarsdóttir, 135 yfir pari, 351 högg (115 122 114)
3 Rakel Ýr Jakobsdóttir, 192 yfir pari, 408 högg (140 127 141)
Öldungaflokkur (4 þátttakendur):
1 Haraldur Friðriksson, 26 yfir pari, 242 högg (76 84 82)
2 Reynir Barðdal, 39 yfir pari, 255 högg (93 85 77)
3 Sigmundur Guðmundsson, 93 yfir pari, 309 högg (107 103 99)
4 Kristján Óli Jónsson, 136 yfir pari, 352 högg (128 100 124)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
