Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2020 | 17:45

GA: Andrea Ýr og Lárus Ingi Akureyrarmeistarar 2020

Akureyrarmótið, þ.e. meistaramót Golfklúbbs Akureyrar fór fram á Jaðarsvelli dagana 8.-11. júlí og lauk því í gærkvöldi.

Þátttakendur, sem luku keppni, voru 122, og kepptu þeir í 15 flokkum.

Klúbbmeistarar GA þ.e. Akureyrarmeistarar eru þau

Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR:

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (11 þátttakendur): 

1 Lárus Ingi Antonsson, 2 yfir pari, 286 högg (71 74 70 71)

2 Tumi Hrafn Kúld, 8 yfir pari, 292 högg (76 79 64 73)

3 Heiðar Davíð Bragason, 16 yfir pari, 300 högg (75 79 75 71)

 

Meistaraflokkur kvenna (2 þátttakendur):  

1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir, 22 yfir pari, 306 högg (77 77 77 75)

2 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, 40 yfir pari, 324 högg (83 84 79 78)

 

1. flokkur karla (13 þátttakendur):

T1 Skúli Gunnar Ágústsson, 27 yfir pari, 311 högg (84 76 75 76)

T1 Starkaður Sigurðarson, 27 yfir pari, 311 högg (74 78 76 83)

3 Konráð Vestmann Þorsteinsson, 28 yfir pari, 312 högg (74 79 81 78)

 

1. flokkur kvenna (5 þátttakendur)

1 Kara Líf Antonsdóttir, 53 yfir pari, 337 högg (85 84 82 86)

2 Auður Bergrún Snorradóttir, 57 yfir pari, 341 högg (87 87 80 87)

3 Lana Sif Harley, 73 yfir pari, 357 högg (89 89 91 88)

 

2. flokkur karla (7 þátttakendur)

T1 Heimir Haraldsson, 53 yfir pari, 337 högg (80 90 86 81

T1 Birgir Ingvason, 53 yfir pari, 337 högg (82 86 84 85)

3 Helgi Rúnar Bragason, 66 yfir pari, 350 högg (89 95 82 84)

 

2. flokkur kvenna (10 þátttakendur):

1 Kristín Lind Arnþórsdóttir, 86 yfir pari, 370 högg (90 95 90 95)

2 Guðrún Karítas Finnsdóttir, 92 yfir pari, 376 högg (91 95 95 95)

3 Guðrún María Aðalsteinsdóttir, 97 yfir pari, 381 högg (95 101 93 92)

 

3. flokkur karla (22 þátttakendur):

1 Garðar Þormar Pálsson, 57 yfir pari, 341 högg (90 90 78 83)

2 Víðir Rósberg Egilsson, 73 yfir pari, 357 högg (88 86 95 88)

3 Rúnar Tavsen, 75 yfir pari,359 högg (91 92 89 87)

 

3. flokkur kvenna (9 þátttakendur):

1 Björg Ýr Guðmundsdóttir, 117 yfir pari, 401 högg (95 105 102 99)

2 Anna Pálína Jóhannsdóttir, 131 yfir pari, 415 högg (99 109 105 102)

3 Álfheiður Atladóttir, 141 yfir pari, 425 högg (113 104 102 106)

 

4. flokkur karla (8 þátttakendur):

T1  Jón Ragnar Kristjánsson, 107 yfir pari, 391 högg (96 97 104 94)

T1 Ólafur Elís Gunnarsson, 107 yfir pari, 391 högg ( 92 101 95 103)

3 Sigurður Pétur Ólafsson, 109 yfir pari, 393 högg (101 102 98 92)

 

5. flokkur karla (3 þátttakendur):

Daníel Skíði Reykjalín Ólafsson, 98 yfir pari, 382 högg (85 107 95 95)

2 Halldór Guðmann Karlsson, 112 yfir pari, 396 högg (105 98 96 97)

3 Snæbjörn Þór Snærbjörnsson, 139 yfir pari, 423 högg (126 103 94 100) 4

 

Karlar 50+ (10 þátttakendur):

Ólafur Auðunn Gylfason, 21 yfir pari, 305 högg (76 74 78 77)

T2 Kjartan Fossberg Sigurðsson, 32 yfir pari, 316 högg ( 77 85 79 75)

T2 Jón Þór Gunnarsson, 32 yfir pari, 316 högg (72 82 85 77)

 

Karlar 65+ (7 þátttakendur):

Guðmundur E Lárusson, 40 yfir pari, 253 högg (83 87 83)

2 Símon Magnússon, 45 yfir pari, 258 högg (89 82 87)

3 Guðmundur Ómar Guðmundsson, 55 yfir pari, 268 högg (86 90 92)

 

Konur 50+ (8 þátttakendur):

1 Þórunn Anna Haraldsdóttir, 70 yfir pari, 354 högg (87 87 88 92)

2 Guðrún Sigríður Steinsdóttir, 78 yfir pari, 362 högg (92 90 92 88)

3 Birgitta Guðmundsdóttir, 97 yfir pari, 381 högg (92 100 95 94)

 

Konur 65+ (4 þátttakendur):

1 Jakobína Reynisdóttir, 83 yfir pari, 296 högg (96 98 102)

2 Sólveig Erlendsdóttir, 96 yfir pari, 309 högg (101 105 103)

3 Aðalheiður Helga Guðmundsdóttir, 114 yfir pari, 327 högg (108 114 105)

4 Svandís Gunnarsdóttir, 140 yfir pari, 353 högg (110 118 125)

 

Strákar 14 ára og yngri (3 þátttakendur):

Ragnar Orri Jónsson, 80 yfir pari, 364 högg (100 89 82 93)

2 Ólafur Kristinn Sveinsson, 109 yfir pari, 393 högg (104 103 103 83)

3 Kristófer Magni Magnússon, 112 yfir pari, 396 högg (97 110 88 101)

Í aðalmyndaglugga: Sigurvegarar á Akureyrarmótinu 2020. Mynd: Af vefsíðu GA.