GR: Ragnhildur og Böðvar Bragi klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur fór fram dagana 5.-11. júlí og lauk því í gær.
Þátttakendur voru 575 og var keppt í 26 flokkum og er hér um að ræða langfjölmennasta meistaramót á Íslandi.
Klúbbmeistarar GR 2020 eru þau Ragnhildur Kristinsdóttir og Böðvar Bragi Pálsson.
Sjá má öll úrslit í meistara- og 1. flokkum karla og kvenna í meistaramóti GR 2020 með því að SMELLA HÉR:
Helstu úrslit í meistaramóti GR 2020 eru eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla (þátttakendur 42):
1 Böðvar Bragi Pálsson, 10 undir pari, 276 högg (70 69 68 69)
2 Andri Þór Björnsson, 8 undir pari, 278 högg (70 71 68 69)
3 Jóhannes Guðmundsson, 7 undir pari, 279 högg (70 70 70 69)
Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 13):
1 Ragnhildur Kristinsdóttir, 10 undir pari, 276 högg (69 70 66 71)
2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir 3 undir pari, 283 högg (68 74 71 70)
3 Eva Karen Björnsdóttir, 4 yfir pari, 290 högg (73 74 70 73)
1. flokkur karla (þátttakendur 79):
1 Óttar Helgi Einarsson, 16 yfir pari, 302 högg (79 78 73 72)
2 Kjartan Tómas Guðjónsson, 21 yfir pari, 307 högg (75 85 72 75)
3 Jón Bergþórsson, 22 yfir pari, 308 högg ( 71 82 73 82)
1. flokkur kvenna (þátttakendur 17):
1 Ásta Óskarsdóttir, 32 yfir pari, 318 högg (80 81 79 78)
2 Harpa Ægisdóttir, 48 yfir pari, 334 högg (86 82 81 85)
3 Signý Marta Böðvarsdóttir, 55 yfir pari, 341 högg (91 92 79 79)
2. flokkur karla (þátttakendur 76):
1 Arnar Már Hafþórsson, 40 yfir pari, 326 högg (83 81 80 82)
T2 Stefán Aðalbjörnsson, 44 yfir pari, 330 högg (81 87 83 79)
T2 Egill Gautur Steingrímsson, 44 yfir pari, 330 högg (82 84 81 83)
T2 Andri Már Helgason, 44 yfir pari, 330 högg (82 83 79 86)
2. flokkur kvenna (þátttakendur 20):
1 Margrét Þorvaldsdóttir, 77 yfir pari, 363 högg (90 92 96 85)
2 Hjördís Jóna Kjartansdóttir, 83 yfir pari, 369 högg (91 96 96 86)
3 Björk Unnarsdóttir, 84 yfir pari, 370 högg (97 89 95 89)
3. flokkur karla (þátttakendur 69):
1 Sigurður Þór Sveinsson, 47 yfir pari, 262 högg (87 84 91)
2 Steinar Karl Hlífarson, 51 yfir pari, 266 högg (94 87 85)
3 Daníel Jón Helgason, 52 yfir pari, 267 högg (94 82 91)
3. flokkur kvenna (þátttakendur 7):
1 Guðný Ásta Snorradóttir, 93 yfir pari, 308 högg (105 101 102)
2 Ásta B. Haukdal Styrmisdóttir, 97 yfir pari, 312 högg (101 103 108)
4. flokkur karla (þátttakendur 27):
1 Pétur Gunnar Thorsteinsson, 49 yfir pari, 264 högg (92 85 87)
2 Ricardo Mario Villalobos, 53 yfir pari, 268 högg (81 93 94)
3 Björn Harðarson, 61 yfir pari, 276 högg (95 96 85)
4. flokkur kvenna (þátttakendur 11):
1 Helga Tryggvadóttir, 109 yfir pari, 324 högg (110 108 106)
2 Elsa Kristín Elísdóttir, 112 yfir pari, 327 högg (100 116 111)
3 Dóra Eyland Garðarsdóttir, 127 yfir pari, 342 högg (120 119 103)
5. flokkur karla (þátttakendur 7):
1 Guðmundur Þorgrímsson, 92 yfir pari, 307 högg (94 103 110)
2 Hafsteinn Sigurjónsson, 99 yfir pari, 314 högg (104 104 106)
3 Sigurjón Gylfason, 103 yfir pari, 318 högg (108 102 108
Konur 50+ (fgj. 0-16,4) (þátttakendur 4):
1 Ásgerður Sverrisdóttir, 33 yfir pari, 319 högg (83 84 76 76)
2 Lára Eymundsdóttir, 55 yfir pari, 341 högg (89 89 82 81)
3 Auður Elísabet Jóhannsdóttir, 56 yfir pari, 342 högg (87 87 81 87)
4 Elín Sveinsdóttir, 105 yfir pari, 391 högg (95 101 98 97)
Konur 50+ (fgj. 16,5-26,4) (þátttakendur 24):
1. Rebecca Oqueton Yongco, 65 yfir pari 279 högg (93 97 89)
2. Hafdís Hafsteinsdóttir, 70 yfir pari, 284 högg (88 102 94)
3. Sólveig Guðrún Pétursdóttir, 71 yfir pari, 285 högg (101 92 92)
Konur 50+ (fgj. 26,5-54) (þátttakendur 12):
1. Þorbjörg Erla Ásgeirsdóttir, 98 yfir pari, 312 högg (110 102 100)
2. Lilja Viðarsdóttir, 110 yfir pari, 324 högg (109 106 109)
3. Sólveig Jóhanna Haraldsdóttir, 111 yfir pari, 325 högg (101 109 115)
Karlar 50+ (fgj. 0-10,4) (þátttakendur 36):
T1 Helgi Anton Eiríksson, 3 yfir pari, 289 högg (70 77 73 69)
T1 Sigurjón Arnarsson, 3 yfir pari, 289 högg (73 73 70 73)
3 Frans Páll Sigurðsson, 13 yfir pari, 299 högg (75 75 74 75)
Karlar 50+ (fgj. 10,5-20,4) (þátttakendur 56):
1. Karl Emil Wernesson, 37 yfir pari, 251 högg (83 81 87)
T2 Gunnar Þorsteinsson, 38 yfir pari, 252 högg (87 82 83)
T2 Stefán Þór Steinsen, 38 yfr pari, 252 högg (86 86 80)
Karlar 50+ (fgj. 20,5-54) (þátttakendur 6):
1. Sveinbjörn Örn Arnarson, 84 yfir pari, 298 högg (97 101 100)
2. Jón Jónsson, 97 yfir pari, 311 högg (98 109 104)
3. Sigurður Haukur Magnússon, 102 yfir pari, 316 högg (109 98 109)
Konur 70+ (þátttakendur 5):
1 Kristín Dagný Magnúsdóttir, 68 yfir pari, 283 högg (93 96 94)
2 Anna Laxdal Agnarsdóttir, 96 yfir pari, 311 högg (100 104 107)
3 Margrét S Nielsen, 101 yfir pari, 316 högg (115 100 101)
Karlar 70+ (þátttakendur 27):
1 Bjarni Jónsson, 16 yfir pari, 231 högg (77 77 77)
2 Friðgeir Óli Sverrir Guðnason, 23 yfir pari, 238 högg (82 77 79)
3 Viktor Ingi Sturlaugsson, 24 yfir pari, 239 högg (82 79 78)

Verðlaunahafar í Meistaramóti Barna- og Unglinga hjá GR 2020
HELSTU ÚRSLIT ÚR MEISTARAMÓTI BARNA & UNGLINGA HJÁ GR 2020:
Úrslit yngri flokka urðu þessi:
10 ára og yngri hnátur (þátttakendur 2)
1 Ragna L Ragnarsdóttir, 346
2 Eiríka M Stefánsdóttir, 376
10 ára og yngri hnokkar (þátttakendur 5)
1 Ingimar Jónasson, 301
2 Tristan Steinbekk H. Björnsson, 323
3 Sölvi Dan Kristjánsson, 358
11-14 ára stelpur fgj.24-54 (þátttakendur 5)
1 Ninna Þórey Björnsdóttir, 306
2 Gabríella Neema Stefánsdóttir, 308
3 Margrét Jóna Eysteinsdóttir, 334
11-14 ára strákar fgj.24-54 (þátttakendur 7)
1 Nói Árnason, 266
2 Jón Eysteinsson, 275
3 Benedikt Líndal Heimisson, 311
11-14 ára stelpur fgj.0-23,9 (þátttakendur 3)
1 Pamela Ósk Hjaltadóttir, 257
2 Brynja Dís Viðarsdóttir, 279
3 Þóra Sigríður Sveinsdóttir, 285
11-14 ára strákar fgj.0-23,9 (þátttakendur 9):
1 Elías Ágúst Andrason, 228
2 Hjalti Kristján Hjaltason,242
3 Fannar Grétarsson, 252
15-16 ára drengir (þátttakendur 6)
1 Jóhann Frank Halldórsson, 229
2 Ísleifur Arnórsson, 238
3 Eyþór Björn Emilsson, 250
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
