GK: Guðrún Brá og Rúnar klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbsins Keilis (GK) í Hafnarfirði fór fram dagana 5. – 11. júlí og lauk því í gærkvöldi.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 376 og kepptu þeir í 23 flokkum.
Klúbbmeistarar GK 2020 eru Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Rúnar Arnórsson.
Sjá má öll úrslit með því að SMELLA HÉR og með því að SMELLA HÉR (Meistaramót barna):
Helstu úrslit má sjá hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (þátttakendur 18):
1 Rúnar Arnórsson, 11 undir pari, 273 högg (67 67 69 70)
2 Axel Bóasson, 10 undir pari, 274 högg (70 63 68 73)
3 Birgir Björn Magnússon, 3 undir pari, 281 högg (70 71 71 69)
Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 3):
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir, 3 yfir pari, 287 högg (72 71 74 70)
2 Hafdís Alda Jóhannsdóttir, 28 yfir pari, 312 högg (77 78 80 77)
3 Þórdís Geirsdóttir, 40 yfir pari, 324 högg (78 78 85 83)
1. flokkur karla (þátttakendur 46)
1 Ágúst Ársælsson, 8 yfir pari, 292 högg (73 70 74 75)
2 Gunnar Þór Halldórsson, 13 yfir pari, 297 högg (72 78 74 73)
3 Atli Már Grétarsson, 17 yfir pari, 301 högg (74 73 71 83)
1. flokkur kvenna (þátttakendur 14)
T1 Maríanna Ulriksen, 42 yfir pari, 326 högg (81 89 80 76)
T1 Inga Lilja Hilmarsdóttir, 42 yfir pari, 326 högg (79 82 78 87)
3 Kristín Pétursdóttir, 43 yfir pari, 327 högg (83 83 79 82)
2. flokkur karla (þátttakendur 40)
1 Gunnar Þór Jónsson, 27 yfir pari, 311 högg (73 77 80 81)
2 Davíð Örvar Ólafsson, 41 yfir pari, 325 högg (79 88 78 80)
T3 Davíð Kristján Hreiðarsson, 45 yfir pari, 329 högg (80 87 79 83)
T3 Ingvar Reynisson, 45 yfir pari, 329 högg (83 82 80 84)
2. flokkur kvenna (þátttakendur 22)
1 Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, 62 yfir pari, 346 högg (91 86 84 85)
2 Sigrún Sigurðardóttir, 76 yfir pari, 360 högg (87 95 88 90)
3 Jóhanna Waagfjörð 77 yfir pari, 361 högg (90 99 86 86)
3. flokkur karla (þátttakendur 50)
1 Sævar Atli Veigsson, 61 yfir pari, 345 högg (83 93 85 84)
2 Jón Arnberg Kristinsson, 65 yfir pari, 349 högg (87 81 90 91)
3 Daníel Þór Ólason, 68 yfir pari, 352 högg (83 92 86 91)

Kristrún Runólfsdóttir, klúbbmeistari Keilis í 3. flokki kvenna 2020
3. flokkur kvenna (þátttakendur 22)
1 Kristrún Runólfsdóttir, 93 yfir pari, 377 högg (96 92 90 99)
2 Nína Kristín Gunnarsdóttir, 94 yfir pari, 378 högg (94 92 99 93)
3 Berglind Guðmundsdóttir, 97 yfir pari, 381 högg (95 99 92 95)
4. flokkur karla (þátttakendur 27):
1 Birkir Örn Björnsson, 53 yfir pari, 266 högg (91 89 86)
2 Kristján Þór Henrysson, 65 yfir pari, 278 högg (92 96 90)
3 Marís Rúnar Gíslason, 67 yfir pari, 280 högg (98 95 87)
4. flokkur kvenna (þáttatakendur 15)
1 Hafdís Hafberg, 84 yfir pari, 297 högg (99 96 102)
2 Kristjana Björg Arnbjörnsdóttir, 91 yfir pari, 304 högg (101 100 103)
T3 Bryndís Eysteinsdóttir, 97 yfir pari, 310 högg (109 103 98)
T3 Ásta Lilja Baldursdóttir, 97 yfir pari, 310 högg (101 104 105).
Karlar 50-64 ára (þátttakendur 14)
1 Örn Tryggvi Gíslason, 20 yfir pari, 233 högg (78 79 76)
2 Guðlaugur Georgsson, 27 yfir pari, 240 högg (81 75 84)
3 Kristján V Kristjánsson, 30 yfir pari, 243 högg (85 78 80)
Konur 50-64 ára (þátttakendur 5):
1 Þórdís Geirsdóttir, 14 yfir pari, 227 högg (75 74 78)
2 Anna Snædís Sigmarsdóttir, 37 yfir pari, 250 högg (80 88 82)
3 Þorbjörg Jónína Harðardóttir, 56 yfir pari, 269 högg (96 85 88)
Karlar 65-74 ára (þátttakendur 33)
T1 Guðmundur Ágúst Guðmundsson, 28 yfir pari, 241 högg (78 84 79)
T1 Magnús Hjörleifsson, 28 yfir pari, 241 högg (84 75 82)
T1 Jóhannes Jón Gunnarsson, 28 yfir pari, 241 högg (74 84 83)
Konur 65 – 74 ára (þátttakendur 8)
1 Ágústa Sveinsdóttir, 86 yfir pari, 299 högg (96 99 104)
2 Ástríður Sólrún Grímsdóttir, 88 yfir pari, 301 högg (97 109 95)
3 Sólveig Björk Jakobsdóttir, 98 yfir pari, 311 högg (110 104 97)
Karlar 75+ (þátttakendur 12) 354
1 Gunnlaugur Ragnarsson, 29 yfir pari, 242 högg (82 80 80)
2 Ágúst Húbertsson, 57 yfir pari, 270 högg (92 83 95)
3 Jón S Friðjónsson, 58 yfir pari, 271 högg (82 97 92)
Konur 75+ (þátttakendur 7):
1 Erna Finna Inga Magnúsdóttir 64 yfir pari, 277 högg (93 94 90)
T2 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, 94 yfir pari, 307 högg (98 108 101)
T2 Margrét Jóna Guðjónsdóttir, 94 yfir pari, 307 högg (102 102 103)
12 ára og yngri strákar (þátttakendur 3):
1 Máni Freyr Vigfússon, 39 yfir pari, 252 högg (88 83 81)
2 Elmar Freyr Hallgrímsson, 90 yfir pari, 303 högg (102 101 100)
3 Oliver Elí Björnsson, 101 yfir pari, 314 högg (111 98 105)
12 ára og yngri stelpur (þátttakendur 3):
1 Lilja Dís Hjörleifsdóttir, 70 yfir pari, 283 högg (91 87 105)
2 Ebba Guðríður Ægisdóttir, 85 yfir pari, 298 högg (105 91 102)
3 Elva María Jónsdóttir, 114 yfir pari, 327 högg (112 100 115)
Drengir 13-15 ára (þátttakendur 11):
1 Markús Marelsson 3 yfir pari, 216 högg (72 73 71)
2 Brynjar Logi Bjarnþórsson, 40 yfir pari, 253 högg (82 81 90)
3 Ragnar Kári Kristjánsson, 43 yfir pari, 256 högg (90 85 81)
Telpur 13-15 ára (þátttakendur 3):
1 Ester Amíra Ægisdóttir, 52 yfir pari, 265 högg (95 86 84)
2 Lára Dís Hjörleifsdóttir, 55 yfir pari, 268 högg (90 90 88)
3 Heiðdís Edda Guðnadóttir, 103 yfir pari, 316 högg (113 111 92)
ÚRSLIT ÚR MEISTARAMÓTI BARNA Á SVEINKOTSVELLI
Drengir 16 ára og yngri (þátttakendur 11)
1 Gústaf Logi Gunnarsson, 42 yfir pari, 126 (42 41 43)
2 Viktor Tumi Valdimarsson, 58 yfir pari, 142 (46 49 47)
3 Víkingur Óli Eyjólfsson, 60 yfir pari, 144 (43 54 47)
Telpur 16 ára og yngri (þátttakendur 3):
1 Tinna Alexía Harðardóttir, 64 yfir pari, 148 högg (48 46 54)
2 Íris Birgisdóttir, 86 yfir pari, 170 högg (61 54 55)
3 Mirra Wolfram Jörgensdóttir, 117 yfir pari, 201 högg (67 64 70)
Hnokkar 10 ára og yngri (þátttakendur 11): 146
1 Erik Valur Kjartansson, 60 yfir pari, 144 högg (45 51 48)
2 Arnar Freyr Jóhannsson, 61 yfir pari, 145 högg (51 46 48)
3 Halldór Jóhannsson, 66 yfir pari, 150 högg (47 47 56)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
