Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2020 | 07:00

GHG: Þuríður og Elvar Aron klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis fór fram dagana 1.-4. júlí sl.

Þátttakendur voru 41 og kepptu þeir í 10 flokkum.

Klúbbmeistarar GHG 2020 eru þau Þuríður Gísladóttir og Elvar Aron Hauksson.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GHG með því að SMELLA HÉR:

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum meistaramótsins hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (þátttakendur 2):

1 Elvar Aron Hauksson, 25 yfir pari, 313 högg (78 74 80 81)

2  Þorsteinn Ingi Ómarsson, 28 yfir pari, 316 högg (78 77 82 79)

 

Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 3):

1 Þuríður Gísladóttir, 96 yfir pari, 384 högg (100 100 93 91)

2 Inga Dóra Konráðsdóttir, 105 yfir pari, 393 högg (97 95 111 90)

3 Soffía Theódórsdóttir, 145 yfir pari, 433 högg (105 110 110 108)

 

1. flokkur karla (þátttakendur 4):

1 Elías Óskarsson, 71 yfir pari, 359 högg (94 93 85 87)

2 Auðunn Guðjónsson, 73 yfri pari, 361 högg (92 88 91 90)

3 Haukur Logi Michelson, 91 yfir pari, 379 högg (95 93 91 100)

4 Guðjón Jóhannsson, 136 yfir pari, 424 högg (104 105 119 96)

 

2. flokkur karla (þátttakendur 6)

1 Steingrímur Ingason, 74 yfir pari, 362 högg (100 86 84 92)

2 Halldór B Hreinsson, 80 yfir pari, 368 högg (94 88 95 91)

3 Ólafur Ragnarsson, 84 yfir pari, 372 högg (93 93 91 95)

 

1. flokkur kvenna (þátttakandi 1):

1 Rakel Árnadóttir, 140 yfir pari, 428 högg (106 99 114 109)

 

Karlar 50+ (þátttakendur 2)

1 Hjörtur Lárus Harðarson, 65 yfir pari, 353 högg (91 92 83 87)

2 Hjörtur Björgvin Árnason, 74 yfir pari, 362 högg (94 85 89 94)

 

Karlar 70+ (þátttakendur 6)

1 Magnús Sigurður Jónasson, 31 yfir pari 247 högg (82 86 79)

T2 Sigurður Þráinsson, 49 yfir pari, 265 högg (89 87 89)

T2 Jón Hafsteinn Eggertsson 49 yfir pari, 265 högg (84 90 91)

4 Helgi Hannesson, 70 yfir pari, 286 högg (91 89 106)

 

Konur 70+ (þátttakandi 1)

1 Elín Hrönn Jónsdóttir, 94 yfir pari, 310 högg (94 110 106)

 

Opinn flokkur karlar – punktakeppni (þátttakendur 9)

1 Andri Þorfinnur Ásgeirsson, 84 punktar (28 27 29)

2 Davíð Kjartansson, 66 punktar (22 23 21)

3 Ásgeir Andrason, 53 punktar (14 19 20)

 

Opinn flokkur konur – punktakeppni (þátttakendur 7)

1 Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 62 punktar (17 20 25)

2 Rúna Einarsdóttir, 52 punktar (18 18 16)

3 Alda Sigurðardóttir, 48 punktar (18 18 12)