Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2020 | 21:00

GM: Nína Björk og Kristófer Karl klúbbmeistarar 2020

Þann 29. júní – 4. júlí fór fram meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar.

Metþátttaka var í mótinu en þátttakendur, sem luku keppni, voru 229 og kepptu þeir í 22 flokkum.

Veðrið var gott og Hlíðavöllur skartaði sínu fegursta.

Klúbbmeistarar GM 2020 eru þau Nína Björk Geirsdóttir og Kristófer Karl Karlsson.

Kristófer innsiglaði meistaratitil sinn eftir bráðabana við Sverri Haraldsson og var því baráttan æsispennandi.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti barna og unglinga í GM með því að SMELLA HÉR:

Sjá má öll úrslit í meistaramóti GM með því að SMELLA HÉR:

Allir sigurvegarar úr meistaramóti GM 2020. Mynd: Af facebook síðu GM

Sjá má helstu úrslit í meistaramóti GM hér að neðan:

Meistaraflokkur karla (þátttakendur 21)

1.Kristófer Karl Karlsson (eftir bráðabana við Sverri):
2.Sverrir Haraldsson
3.Björn Óskar Guðjónsson, Kristján Þór Einarsson, Aron Skúli Ingason og Ingi þór Ólafson

Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 6)    

1.Nína Björk Geirsdóttir
2.Arna Rún Kristjánsdóttir
3.Katrín Sól Davíðsdóttir og Katrín Hilmarsdóttir

1. flokkur karla (þátttakendur 17)   

1.Tristan Snær Viðarsson
2.Guðjón Guðjónsson
3.Rafn Jóhannsson

1. flokkur kvenna (þáttakendur 12)   56

1.Hekla Daðadóttir
2.Rut Marsibil Héðinsdóttir
3.Sara Jónsdóttir

2. flokkur karla (þátttekndur 23)   

1.Guðleifur Kristinn Stefánsson (eftir bráðabana við Daníel Inga)
2.Daníel Ingi Guðmundsson
3.Snæbjörn Þórir Eyjólfsson

2. flokkur kvenna (þátttakendur 18):   

1.Andrea Jónsdóttir
2.Harpa Sigurbjörnsdóttir
3.Rannveig Rúnarsdóttir

3. flokkur karla (þátttaknedur 25):   

1.Páll Vialli Ásmundsson
2.Gunnlaugur Kristinn Hreiðarsson
3.Guðmundur Jón Tómasson

3. flokkur kvenna (þátttakendur 13)    

1.Hafdís Hrönn Björnsdóttir
2.Sigrún Ýr Árnadóttir
3.Vilborg Hrönn Jónudóttir

4. flokkur karla (þátttakendur 14)       

1.Rúnar Þór Blöndal
2.Pétur Kristinn Guðmarsson
3.Hrafnkell Óskarsson

5. flokkur karla (þátttakendur 9):     

1.Guðjón Emilsson
2.Skúli Sigurðsson
3.Friðrik Már Gunnarsson

Öldungaflokkur karla 50+ (þátttakendur 21):  179

1.Gunnar Már Gíslason
2.Hilmar Harðarson
3.Halldór Friðgeir Ólafsson

Öldungaflokkur karla 50+ með forgjöf (þátttakendur 21):

1.Hreiðar Gunnlaugsson
2.Vilhjálmur Sveinsson
3.Sveinn Magnús Sveinsson

Öldungaflokkur kvenna 50+ (þátttakendur 11):  

1.Karólína Margrét Jónsdóttir
2.Sigríður María Torfadóttir
3.Stefanía Eiríksdóttir

Öldungaflokkur kvenna 50+ með forgjöf (þátttakendur 11): 

1.Ingibjörg Hinriksdóttir
2.Stefanía Eiríksdóttir
3.Inga Dóra Sigurðardóttir

Öldungaflokkur 70 ára og eldri karlar (þátttakendur 11):  

1.Bragi Jónsson
2.Gunnar Þorsteinsson
3.Svanberg Guðmundsson

HELSTU ÚRSLIT ÚR MEISTARAMÓTI BARNA & UNGLINGA Í GM 2020 (þátttakendur 28)

10 ára og yngri hnátur (1 þátttakandi):

1 Sigrún Erla Baldursdóttir, 58 yfir pari, 130 högg (70 60)
10 ára og yngri hnokkar (7 þátttakendur):
1 Ásgeir Páll Baldursson, 33 yfir pari, 105 högg (50 55)
2 Steinar Kári Jónsson, 43 yfir pari, 115 högg (56 59)
3 Tómas Ingi Bjarnason, 49 yfir pari, 121 högg (63 58)
11-12 ára hnokkar (2 þátttakendur): 
1 Ásþór Sigur Ragnarsson, 54 yfir pari, 198 högg (106 92)
2 Grétar Logi Gunnarsson Bender, 76 yfir pari, 220 högg (109 111)
11-12 ára hnátur (6 þátttakendur):
1 Elísa Rún Róbertsdóttir, 113 yfir pari, 257 högg (129 128)
2 Birna Steina Bjarnþórsdóttir, 126 yfir pari, 270 högg (134 136)
3 Elísabet Jónsdóttir, 148 yfir pari, 292 högg (148 144)
13-14 ára strákar (3 þátttakendur):
1 Leó Róbertsson, 81 yfir pari, 297 högg (104 101 92)
2 Hrafnkell Logi Reynisson, 106 yfir pari, 322 högg (107 106 109)
3 Arnar Dagur Jónsson, 222 yfir pari, 438 högg (144 147 147)
13-14 ára stelpur (6 þáttakendur): 
1 Eva Kristinsdóttir, 63 yfir pari, 279 högg (85 93 101)
2 Heiða Rakel Rafnsdóttir, 65 yfir pari, 281 högg (93 92 96)
3 Dagbjört Erla Baldursdóttir, 83 yfir pari, 299 högg (99 98 102)
15-16 ára telpur (þátttakendur 3): 
1 Sara Kristinsdóttir, 44 yfir pari, 260 högg (91 87 82)
2 Berglind Erla Baldursdóttir, 52 yfir pari (87 93 88)
3 Eydís Arna Róbertsdóttir, 106 yfir pari (110 101 111)