Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2020 | 10:00
GMS: Hulda Mjöll og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi 2020 fór fram í góðu veðri, dagana 1.-4. júlí sl.
Þátttakendur voru 21 og kepptu í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar Mostra 2020 eru Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir og Margeir Ingi Rúnarsson.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GMS hér að neðan:
1. flokkur karla (þátttakendur 4):
1 Margeir Ingi Rúnarsson, 7 yfir pari, 295 högg (77 70 71 77)
2 Gunnar Björn Guðmundsson, 43 yfir pari, 331 högg (83 82 82 84)
3 Sigursveinn P Hjaltalín, 49 yfir pari, 337 högg (81 89 77 90)
4 Rúnar Örn Jónsson, 63 yfir pari, 351 högg (78 90 87 96)
1. flokkur kvenna (þátttakendur 3):
1 Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir, 156 yfir pari, 444 högg (114 113 105 112)
2 Guðrún Björg Guðjónsdóttir, 215 yfir pari, 503 högg (128 125 129 121)
3 Unnur Hildur Valdimarsdóttir, 218 yfir pari, 506 högg (121 127 137 121)
2. flokkur karla (þátttakendur 8):
1 Guðlaugur Harðarson, 54 yfir pari, 342 högg (82 90 85 85)
2 Davíð Einar Hafsteinsson, 56 yfir pari, 344 högg (94 82 82 86)
3 Rafn Júlíus Rafnsson, 60 yfir pari, 348 högg (85 89 88 86)
4 Daði Jóhannesson, 76 yfir pari, 364 högg (94 95 85 90)
5 Gunnlaugur Smárason, 85 yfir pari, 373 högg (101 93 90 89)
6 Guðni Sumarliðason, 86 yfir pari, 374 högg (93 93 102 86)
7 Ólafur Þorvaldsson, 122 yfir pari, 410 högg (104 95 90 121)
8 Björgvin Ragnarsson, 134 yfir pari, 422 högg (106 106 105 105)
3. flokkur karla (6 þátttakendur):
1 Einar Marteinn Bergþórsson, 135 yfir pari, 423 högg (98 103 114 108)
2 Hólmgeir S Þorsteinsson, 149 yfir pari, 437 högg (106 115 112 104)
3 Haukur Garðarsson, 155 yfir pari, 443 högg (107 120 108 108)
4 Magnús Þór Jónsson, 173 yfir pari, 461 högg (116 121 104 120)
5 Elvar Már Eggertsson, 192 yfir pari, 480 högg (121 119 118 122)
6 Sigfús Snæfells Magnússon, 259 yfir pari, 547 högg (150 134 128 135).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
