GOS: Heiðrún Anna og Aron Emil klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Selfoss (GOS) fór fram dagana 29. júní – 4. júlí 2020.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 102 og var keppt í 14 flokkum.
Klúbbmeistarar GOS 2020 eru Heiðrún Anna Hlynsdóttir og Aron Emil Gunnarsson.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GOS 2020 með því að SMELLA HÉR:
Sjá má öll helstu úrslit í meistaramóti GOS 2020 hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (þáttakendur 11):
1 Aron Emil Gunnarsson, 278 högg (72 66 69 71)
2 Hlynur Geir Hjartarson, 281 högg (66 70 76 69)
3 Árni Evert Leósson, 287 högg (69 74 74 70)
Kvennaflokkur (þátttakendur 7 – höggleikur):
1 Heiðrún Anna Hlynsdóttir, 295 högg (66 71 79 79)
2 Katrín Embla Hlynsdóttir, 374 högg (95 101 90 88)
3 Jóhanna Bettý Durhuus, 377 högg (95 92 99 91)
Kvennaflokkur (Þátttakendur 7 – Punktakeppni):
1 Katrín Embla Hlynsdóttir, 159 punktar (38 33 43 45)
2 Heiðrún Anna Hlynsdóttir, 134 punktar (41 36 29 28)
3 Jóhanna Bettý Durhuus, 131 punktur (31 34 31 35)
1. flokkur karla (Þátttakendur 9)
1 Ástmundur Sigmarsson, 309 högg (80 72 81 76)
2 Gylfi Birgir Sigurjónsson, 316 högg (74 81 80 81)
3 Ragnar Sigurðarson, 323 högg (83 76 79 85)
2. flokkur karla ( Þátttakendur 14)
1. Ögmundur Kristjánsson, 327 högg (80 82 81 84)
2. Otri Smárason, 339 högg (88 81 83 87)
3. Björn Daði Björnsson, 341 högg (90 82 78 91
3. flokkur karla (Þátttakendur 8)
1 Anthony Karl Flores, 341 högg (79 86 81 95)
2 Jóhann Már Guðjónsson, 347 högg (81 92 89 85)
3 Dagur Orri Hauksson, 364 högg (93 90 86 95)
4. flokkur karla (Þátttakendur 7):
1 Almar Öfjörð Steindórsson, 386 högg (100 89 98 99)
2 Þorsteinn Magnússon, 389 högg (100 103 95 91)
3 Haukur Ingi Gunnarsson, 392 högg (97 94 91 110)
5. flokkur karla (Þátttakendur 5 – punktakeppni)
1 Andri Björgvin Arnþórsson, 130 punktar (35 30 35 30)
2 Guðni Þór Valdimarsson, 130 punktar (33 31 36 30)
3 Ágúst Norðfjörð Jónsson, 110 punktar (30 34 28 18)
Konur 50+ (Þátttakendur 13 – Höggleikur):
1 Alda Sigurðardóttir, 367 högg (88 101 88 90)
2 Olga Lísa Garðarsdóttir, 367 högg (89 96 90 92)
3 Auður Róseyjardóttir, 383 högg (101 96 91 95)
Konur 50+ (Þátttakendur 13 – Punktakeppni)
1 Vilborg Þóra Ævarr Skúladóttir, 135 punktar (36 36 29 34)
2 Auður Róseyjardóttir, 130 punktar (28 31 36 35)
3 Petrína Freyja Sigurðardóttir, 128 punktar (29 34 27 38)
Eldri kylfingar 55-69 ára (Þátttakendur 6 – höggleikur):
1 Bárður Guðmundarson, 337 högg (84 80 88 85)
2 Jón Lúðvíksson, 351 högg (86 90 84 91)
3 Samúel Smári Hreggviðsson 356 högg (89 90 84 93)
Eldri kylfingar 55-69 ára (Þátttakendur 6 – punktakeppni):
1 Bárður Guðmundarson, 141 punktur (35 39 33 34)
2 Jón Lúðvíksson, 123 punktar (32 29 34 28)
3 Sigurður R Óttarsson, 120 punktar (28 32 29 31
Eldri kylfingar 70+ (Þátttakendur 4 – punktakeppni):
1 Hallur Kristjánsson, 124 punktar (28 33 33 30)
2 Viðar Bjarnason, 122 punktar (30 28 39 25)
3 Heiðar Alexanderson, 109 punktar (32 25 26 26)
Helstu úrslit úr meistaramóti barna- og unglinga í GOS – (9 holur – Þátttakendur 11)
1. Arnar Bjarki Ásgeirsson, 14 punktar
2. Grímur Chunkuo Ólafsson, 13 punktar
3. Emil Nói Auðunsson, 8 punktar
4. Alexander Máni Hlynsson, 8 punktar
5. Sigrún Helga Pálsdóttir, 8 punktar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
