Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2020 | 12:00

NK: Jóhanna Lea og Ólafur Björn klúbbmeistarar 2020

Meistaramót Nesklúbbsins fór fram dagana 27. júní – 4. júlí 2020.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni, voru 191 og kepptu þeir í 17 flokkum.

Klúbbmeistarar NK 2020 eru þau Ólafur Björn Loftsson, GKG og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir.

Sjá á öll úrslit í meistaramóti NK 2020, með því að SMELLA HÉR: 

Helstu úrslit í meistaramótinu eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla: (þátttakendur 10)

1 Ólafur Björn Loftsson, 18 undir pari, 270 högg (68 66 68 68).

2 Nökkvi Gunnarsson, 8 undir pari, 280 högg (68 72 70 70).

3 Kjartan Óskar Karitasarson, 4 undir pari, 284 högg (70 73 71 70).

Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 9):

1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, 3 yfir pari, 291 högg (73 71 76 71)

2 Karlotta Einarsdóttir, 4 yfir pari, 292 högg (70 75 75 72)

3 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, 25 yfir pari (72 79 76 86)

1. flokkur karla (þátttakendur 20):

1 Kristján Björn Haraldsson, 17 yfir pari, 305 högg (74 77 76 78)

2 Breki Jóelsson, 26 yfir pari, 314 högg (79 83 79 73)

3 Hinrik Þráinsson, 30 yfir pari, 318 högg (78 78 85 77)

1. flokkur kvenna (þátttakendur 11):

1 Erla Ýr Kristjánsdóttir, 62 yfir pari, 350 högg (81 85 95 89)

2 Áslaug Einarsdóttir, 78 yfir pari, 366 högg (80 97 96 93)

3 Guðrún Valdimarsdóttir, 81 yfir pari, 369 högg (92 95 94 88)

2. flokkur karla (þátttakendur 29)

1. Sigurjón Ólafsson, 56 yfir pari, 344 högg (81 89 91 83).

2. Haraldur Haraldsson, 58 yfir pari, 346 högg (86 86 84 90).

3. Rögnvaldur Dofri Pétursson, 59 yfir pari, 347 högg (88 86 87 86).

2. flokkur kvenna (þátttakendur 13)

1. Hólmfríður Júlíusdóttir, 110 yfir pari, 398 högg (105 96 99 98)

2. Margrét Leifsdóttir, 125 yfir pari, 413 högg (107 97 102 107)

3. Rannveig Pálsdóttir, 129 yfir pari, 417 högg (111 105 102 99)

3. flokkur karla (þátttakendur 33)

1 Kári Rögnvaldsson, 66 yfir pari, 354 högg (91 86 85 92)

2 Guðni Páll Jóelsson, 80 yfir pari, 368 högg (94 91 84 99)

3 Bjarni Óskar Þorsteinsson, 80 yfir pari, 368 högg (96 83 98 91)

3. flokkur kvenna (þátttakendur 14 – punktakeppni)

1 Kristín Markúsdóttir, 145 punktar (37 34 41 33)

2 Helga Sigríður Runólfsdóttir, 135 punktar (34 33 36 32)

3 Eva María Jónsdóttir, 131 punktur (32 30 33 36)

Strákaflokkur 14 ára og yngri (þátttakendur 6 – höggleikur):

1 Heiðar Steinn Gíslason, 52 yfir pari, 268 högg (82 90 96)

2 Haraldur Björnsson, 66 yfir pari, 282 högg (93 88 101)

3 Pétur Orri Pétursson, 69 yfir pari, 285 högg (94 92 99)

Strákaflokkur 14 ára og yngri (þátttakendur 6 – punktakeppni):

1 Tómas Karl Magnússon, 125 punktar (42 40 43)

2 Pétur Orri Pétursson, 115 punktar (39 41 35)

3 Heiðar Steinn Gíslason, 97 punktar (37 32 28)

Karlar 50+ (þátttakendur 6 – höggleikur):

1 Gylfi Geir Guðjónsson, 249 högg (80 84 85)

2 Guðjón Ómar Davíðsson, 261 högg (91 86 84)

3 Aðalsteinn Jónsson, 262 högg (92 82 88)

Konur 50 + (þátttakendur 4 – höggleikur):

1 Þuríður Halldórsdóttir, 90 yfir pari, 306 högg (97 106 103)

2 Guðlaug Guðmundsdóttir, 105 yfir pari, 321 högg (110 107 104)

3 Sólrún Sigurðardóttir, 110 yfir pari, 326 högg (108 112 106)

4 Kristín Jónsdóttir, 121 yfir pari, 337 högg (107 117 113)

Karlar 65+ (þátttakendur 22 – höggleikur):

1 Þorkell Helgason, 30 yfir pari, 246 högg (82 79 85)

2 Jónatan Ólafsson, 32 yfir pari, 248 högg (86 84 78)

3 Friðþjófur Arnar Helgason, 32 yfir pari, 248 högg (82 82 84)

Karlar 65+ (þátttakendur 22 – punktar):

1 Þorkell Helgason, 106 punktar (35 39 32)

2 Jón Ásgeir Eyjólfsson, 103 punktar (35 35 33)

3 Jónatan Ólafsson, 101 punktur (30 33 38)

Konur 65+ (þátttakendur 8 – höggleikur):

1 Björg R Sigurðardóttir, 73 yfir pari, 289 högg (97 95 97)

2 Sofía G Johnson, 87 yfir pari, 303 högg (98 101 104)

3 Emma María Krammer, 111 yfir pari, 327 högg (112 102 113)

4 Sonja Hilmars, 111 yfir pari 327 högg (107 110 110)

Konur 65+ (þátttakendur 8 – punktar):

1 Sofía G Johnson, 110 punktar (38 36 36)

2 Björg R Sigurðardóttir, 107 punktar (35 37 35)

3 Emma María Krammer, 93 punktar (28 38 27)

Karlar 75+ (þátttakendur 6 – 9 holu punktakeppni):

1 Ellert Schram, 46 punktar (11 17 18)

2 Hörður Jón Pétursson 41 punktur (11 14 16)

3 Ævar Sigurðsson, 40 punktar (14 17 9)