GVS: Heiður og Adam klúbbmeistarar 2020
Meistaramót GVS 2020 fór fram dagana 25. júní – 28. júní og lauk í dag.
Þátttakendur voru 40 að þessu sinni.
Klúbbmeistarar GVS 2020 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Adam Örn Stefánsson.
Heildarúrslit eru sem hér segir:
Meistaraflokkur karla:
1 Adam Örn Stefánsson 26 yfir pari, 314 högg (78 78 78 80)
2 Jóhann Sigurðsson, 27 yfir pari, 315 högg (79 72 83 81)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, 32 yfir pari, 320 högg (87 78 78 77)
2 Sigurdís Reynisdóttir, 59 yfir pari, 347 högg (96 87 82 82).
3 Guðrún Egilsdóttir, 91 yfir pari, 379 högg (94 91 93 101).
4 Ingibjörg Þórðardóttir, 101 yfir pari, 389 högg (97 97 102 93)
5 Oddný Þóra Baldvinsdóttir, 107 yfir pari, 395 högg (91 99 98 107).
1. flokkur karla:
1 Sverrir Birgisson, 30 yfir pari, 318 högg (81 81 80 76).
2 Gunnlaugur Atli Kristinsson, 31 yfir pari, 319 högg (83 80 75 81).
3 Húbert Ágústsson, 46 yfir pari, 334 högg (89 86 82 77).
4 Ríkharður Sveinn Bragason, 53 yfir pari, 341 högg (83 92 85 81).
5 Reynir Ámundason, 58 yfir pari, 346 högg (86 87 87 86).
6 Valgeir Helgason, 99 yfir pari, 387 högg (104 94 85 104).
2. flokkur karla:
1 Sigurður J Hallbjörnsson, 69 yfir pari, 357 högg (85 90 90 92).
2 Sveinn Ingvaar Hilmarsson, 79 yfir pari, 367 högg (93 88 95 91).
3 Úlfar Gíslason, 80 yfir pari, 368 högg (97 87 89 95).
4 Birgir Heiðar Þórisson, 82 yfir pari, 370 högg (100 90 87 93).
5 Elmar Ingi Sighvatsson, 83 yfir pari, 371 högg (84 94 96 97).
6 Þorvarður Bessi Einarsson, 98 yfir pari, 386 högg (94 93 101 98).
7 Guðmundur Lúther Loftsson, 116 yfir pari, 404 högg (100 100 99 105).
3. flokkur karla:
1 Eymar Gíslason, 88 yfir pari, 376 högg (93 96 93 94).
2 Daníel Cochran Jónsson, 102 yfir pari, 390 högg (106 96 97 91).
3 Albert Ómar Guðbrandsson, 110 yfir pari, 398 högg ( 99 95 111 93).
4 Bergvin Magnús Þórðarson, 112 yfir pari, 400 högg (99 105 100 96).
5 Gísli Eymarsson, 113 yfir pari, 401 högg (104 103 99 95).
6 Stefán Hrafn Sigfússon, 122 yfir pari, 410 högg (106 111 102 91).
7 Emil Þór Guðlaugsson, 134 yfir pari, 422 högg ( 110 104 105 103).
8 Brynjólfur Guðmundssón, 183 yfir pari, 471 högg (122 111 126 112).
4. flokkur karla:
1 Ómar Atlason, 84 punktar (26 33 25)
2 Svavar Jóhansson, 65 punktar (20 20 25).
Öldungaflokkur kvenna:
1 Hrefna Halldórsdóttir, 114 punktar (24 49 41).
2 Jóhanna Halldórsdóttir, 68 punktar (23 26 19)
Kvennaflokkur:
1 Sara Yvonne Ingþórsdóttir, 143 punktar (35 39 33 36).
2 Hildur Hafsteinsdóttir, 128 punktar (26 30 37 35).
3 Magdalena Wojtas, 108 punktar (29 27 28 24).
4 Elín Guðjónsdóttir, 100 punktar (21 22 27 30).
Öldungaflokkur:
1 Jóhann Sigurbergsson, 26 yfir pari, 314 högg (77 78 78 81).
2 Guðbjörn Ólafsson, 39 yfir pari, 327 högg (79 89 79 80).
3 Axel Þórir Alfreðsson, 54 yfir pari, 342 högg (79 85 93 85).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
